Leita í fréttum mbl.is

Evran ţýddi 18% aukningu í erlendri fjárfestingu í Eistlandi

Páll StefánssonPáll Stefánsson, ritstjóri hjá Iceland Review, skrifar skemmtilega og áhugaverđa grein í Fréttablađiđ í dag um heimsókn sína á sjálfstćđishátíđ í Eistlandi um helgina. Og ţađ sem Páll segir um Eistland og Evruna (sem ţeir tóku upp um áramótin), en hann segir:

"....mađur fann vel fyrir gríđarlegum velvilja til okkar Íslendinga frá Eistum, Ţjóđ sem hefur veriđ frjáls í ađeins tuttugu ár, en ţađ er met, ţví nú hefur sjálfstćđiđ enst ári lengur en fyrra frelsiđ, sem varđi einungis í nítján ár, frá 1920 til 1939.

Og fullveldiđ, sjálfstćđiđ er ţeim ALLT. Ţess vegna skildu ţeir ekki spurningu mína um hvort vera ţeirra í Evrópusambandinu skerđi ekki ţeirra nýfundna frelsi.

„Nei, veran í Evrópusambandinu er trygging fyrir ţví ađ viđ erum ţjóđ međal ţjóđa. Ţađ er hlustađ á okkur, og viđ erum hluti af ákvarđanatöku og regluverki ţjóđa Evrópu.“

Ţađ eru bara rúmir sjö mánuđir síđan ţeir tóku upp evru. Sem hefur strax skilađ sér í 18% aukningu á erlendum fjárfestingum í landinu.

„Nú erum viđ loksins međ alvöru gjaldmiđil, sem býr til festu fyrir heimilin, ríkiđ og fyrirtćkin í landinu.“"

Ţađ er ţetta međ 18% sem er svo sláandi skemmtilegt! Viđ Íslandi búum hinsvegar viđ gjaldmiđil í höftum! Ţađ er sláandi leiđinlegt!

Mynd: Visir.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband