Leita í fréttum mbl.is

Hvađ međ framdyrnar fyrir alvöru gjaldmiđil handa allri ţjóđinni?

EvraViđskiptablađiđ hefur ađ undanförnu veriđ ađ fjalla ítarlega um gjaldmiđilsmál og í síđstu viku var ţar frétt sem vakti athygli ritstjórnar ES-bloggsins: STĆRSTU FYRIRTĆKIN Í ERLENDRI MYNT. Kjarni fréttarinnar er sá ađ 38 af 300 stćrstu fyrirtćkjum landsins gera nú upp í öđrum gjaldmiđli en íslensku krónunni, langflest gera upp í EVRUM.

Alls hafa um 137 fyrirtćki fengiđ leyfi Ríkisskattstjóra til ađ gera upp í Evrum og áriđ 2007 varđ "sprenging" í ţessu eins og Viđskiptablađiđ kemst ađ orđi. Ári síđar, 2008 fengu 72 fyrirtćki leyfi til ţess ađ gera upp í Evrum.

Af ţeim 38 stórfyrirtćkjum sem gera upp í Evrum, eru 11 sjávarútvegsfyrirtćki, sem eru međ um 42% kvótans.

Eftir ađeins nokkrar vikur bćtist svo risi í hóp ţeirra fyrirtćkja sem gera upp í Evrum: ICELANDAIR!

Í fréttinni segir Ragnheiđur Ríkharđsdóttir, ţingmađur Sjálfstćđisflokksins, ađ Evran sé komin inn "bakdyramegin" sem annar gjaldmiđill ţjóđarinnar.

Almenningur verđur hinsvegar ađ notast viđ haftakrónuna!

Hvađ međ framdyrnar fyrir alvöru gjaldmiđil handa allri ţjóđinni?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband