Leita í fréttum mbl.is

Stćkkunarstjóri ESB staddur hérlendis

Stefan FuleÁ Visir.is stendur: "Štefan Füle, framkvćmdastjóri stćkkunar- og nágrannastefnu ESB, mun á miđvikudag og fimmtudag heimsćkja Ísland í fyrsta sinn síđan landiđ sótti um ađild ađ Evrópusambandinu. Í heimsókninni mun hann rćđa viđ bćđi ráđamenn og hagsmunaađila um innihald nýútkominnar framvinduskýrslu um Ísland og nćstu skref í ađildarferlinu.

„Viđrćđurnar viđ Ísland hafa fariđ vel af stađ og ganga vel, enda samstarfiđ mjög gott," sagđi Štefan Füle rétt fyrir brottför frá Brussel. „Margt í stefnumálum og löggjöf sameinar Ísland og ESB og hagkerfi okkar eru vel samtvinnuđ," sagđi stćkkunarstjórinn um getu Íslands til ađ standa viđ skuldbindingar sem fylgja ESB ađild." Öll frétt Vísis

Mbl.is segir einnig frá ţessu sem og RÚV.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband