Leita í fréttum mbl.is

Mogginn og hitamćlirinn

Ein krónaÍ Reykjavíkurbréfi Morgunblađisins um síđsustu helgi var "flogiđ hátt" eins og venjulega, enda stílistinn fyrrum Matthildar-mađur.

Eins og svo oft áđur eru ţađ Evrópumálin sem eru "pennanum" hugleikin. Í bréfinu kvartar höfundurinn yfir umrćđunni um gjaldmiđilsmál landsins og segir:

"Umrćđa um krónu og evru er öll á haus í landinu. Annađhvort eru helstu »umrćđustjórar« óţćgilega illa ađ sér, eins og margt bendir til, eđa svo ţjakađir af eigin mótuđu afstöđu eđa ţjónkun viđ Samfylkinguna, ađ ţeir hvorki sjá né heyra ţađ sem blasir viđ. Ţađ er ekki stćrđ myntar sem öllu munar viđ skođun á núverandi álitaefnum heldur sveigjanleiki hennar og ađ henni sé ćtlađ ađ lesa og laga sig ađ efnahagsástandi sinnar eigin ţjóđar en ekki ađ einhverju allt öđru. Ţá og ađeins ţá getur mynt veriđ ţýđingarmesti lykillinn ađ lćkningu efnahagslífs eins ríkis. Ţađ ţýđir nefnilega ekkert ađ lćknir stingi hitamćli í rass nćsta manns á Möltu til ađ ákvarđa međferđ sjúklings uppi á Íslandi." (Feitletrun, ES-bloggiđ)

Ţetta er myndrćnt, á ţví er enginn vafi! En hér talar vćntalega sá ađili sem veit manna best hvađ landi og ţjóđ eru fyrir bestu! Og sveigjanleiki er lausnin: Sveigjanleiki til ađ fella gengiđ, ja, kannski láta ţađ kolhrynja eins og gerđist hér haustiđ 2008. Ţađ er jú enginn smá sveigjanleiki!

Krónan keyrir upp (og kannski ađallega niđur) hagsveiflur, nokkuđ sem gerir ţađ nánast ófćrt fyrir almenning og fyrirtćki ađ skipuleggja sig fram í tímann. Sú stađreynd ađ krónan hefur rýrnađ um nćstum 100 prósent gagnvart t.d. dönsku krónunni frá 1920 segir líka kannski allt sem segja ţarf.

Í frétt Morgunblađsins frá ţví í desember í fyrra segir: "Verđgildi krónunnar gagnvart hinni dönsku er ...ađeins 0,05% af ţví sem ţađ var áriđ 1920, sem jafngildir rýrnun um 99,95% á ţessu 90 ára tímabili. Ţetta kemur fram í nýrri skýrslu Seđlabanka Íslands."

Og í lok fréttarinar segir: "Saga peningastefnu og gjaldmiđlamála á Íslandi er ţví ţyrnum stráđ allt frá upphafi, óháđ ţví hvernig gengis- og peningastefnan hefur veriđ útfćrđ, segir í nýrri skýrslu sem Seđlabankinn hefur unniđ og skilađ til efnahags- og viđskiptaráđherra."

"Ţyrnum stráđ!" Hvorki meira né minna! Er ekki veriđ ađ segja okkur ađ ţetta međ krónuna sé fullreynt? Hve lengi í viđbót á íslenskur almenningur ađ ganga á ţessum ţyrnum?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţetta síđasta var nú fréttatilkynning beint frá Má Guđmundssyni Steingrímsţjóni og Jóhönnu í Seđlabankanum; ómarktćkt sem sé og allsendis vitlaust ađ kenna hana eitthvađ sérstaklega viđ Morgunblađiđ!

Og ţiđ hafiđ ekkert rođ viđ Davíđ, piltar, ţađ ţarf ekki einu sinni ađ rćđa ţađ.

Jón Valur Jensson, 1.11.2011 kl. 00:37

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

"Og ţiđ hafiđ ekkert rođ viđ Davíđ, piltar, ţađ ţarf ekki einu sinni ađ rćđa ţađ."

LOL

Sleggjan og Hvellurinn, 1.11.2011 kl. 17:29

3 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Allt jafn kjánalegt sem kemur frá kallgreyjinu.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.11.2011 kl. 18:18

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ég datt alveg út eftir fyrstu málsgrein. Ţetta er algjör ţvćla.

Enda kemur ţetta frá Björn Bjarna sem er ekki marktćkur drengur sem lýgur í ritum sem hann gefur út.

Sleggjan og Hvellurinn, 2.11.2011 kl. 10:25

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Kjánalegt hvađ ţú ert lélegur í stafsetningu, Ómar Bjarki, litlu skárri en Sleggjan og Hamarinn í nýjustu bloggfćrslu ţeirra strákanna.

Síđasta innleggiđ hér, frá hinni sömu sleggju og hinum sama hvelli, ef ekki einungis frá einum skólastrák, er međ sömu endemum og annađ frá ykkur. Björn Bjarnason er afar vandađur og frćđimannlegur í sínum skrifum. Ţótt hann hafi gert ein mistök, sem hann leiđrétti strax drengilega, í 2. prentun af nýjustu bók sinni, ţá gefur ţađ ekki óvönduđum dilettöntum neinn rétt til yfirlćtisfullra níđskrifa. Ţađ mćtti líka segja mér, ađ Jón Ásgeir tapi sínu ágenga máli gegn Birni.

Er ekki bara hvellsprungiđ á málefnaskrjóđnum hjá ykkur, piltar?

Jón Valur Jensson, 2.11.2011 kl. 13:08

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Og ekki eru Sl. & H. einungis međ hlálegar villur á eigin Moggabloggi, heldur virđast ţeir ekki einu sinni kunna ađ beygja nafniđ Björn! En örugglega eru ţeir ađ eigin mati útvaldir til ađ kenna landsmönnum hiđ sanna og rétta!

Jón Valur Jensson, 2.11.2011 kl. 13:11

7 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Algeng rök hjá einstaklingum sem eru rökţrota.. er ađ benda á stafsetninguna. Ekki málefniđ.

Sleggjan og Hvellurinn, 2.11.2011 kl. 13:32

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Menn, sem eru jafn ómenntađir í svona grunnatriđum, eru varla kjörnir til ađ frćđa ađra um flóknari hluti.

Jón Valur Jensson, 2.11.2011 kl. 13:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband