Leita í fréttum mbl.is

Fjölmargir styrkir hérlendis í gegnum 7.rammaáćtlun ESB

Birtur hefur veriđ listi yfir ţá ađila hérlendis sem fengiđ hafa styrki á vegum 7.rammaáćtlunar ESB, en meginhlutverk hennar er samkvćmt heimasíđu:

"Meginhlutverk sjöundu rammáćtlunar Evrópusambandsins (2007-2013) er ađ stuđla ađ framúrskarandi árangri evrópskra vísindamanna og rannsakenda, ađ tengja saman ađildarlönd í samstarfi og efla samkeppnisstöđu Evrópu ásamt ţví ađ halda í viđ Bandaríkin og Japan. 

Áćtluninni er skipt í fjórar meginstođir, Samvinna-Hugmyndir-Mannauđur-Hćfni. Ţessi áćtlun, eins og fyrirrennarar hennar, er liđur í ţví markmiđi ađ byggja upp Evrópu sem eitt vísindasvćđi. Áćtlunin er ćtluđ sem viđbót viđ landsáćtlanir og leggur áherslu á evrópskan ţátt rannsókna. Ţar af leiđandi er oftar en ekki fariđ fram á ađ rannsóknasamvinna feli í sér ţátttakendur frá fleiri en einu landi, og/eđa feli í sér flutninga milli landa."

Hér er yfirlit yfir styrki sem veittir hafa veriđ, en sá hćsti er yfir 2 milljónir Evra, eđa um 320 milljónir ÍSK og rennur hann til verfrćđideildar H.Í.

Hér er svo ein frétt sem tengist ţessu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband