Leita í fréttum mbl.is

BBC-viđtal: Evran er mótvćgi viđ dollar - ţarf ađ virka!

Á vef BBC er athyglisvert viđtal viđ umfangsmikinn fjárfesti, Jim Rogers, um Evruna og Evrusvćđiđ. Í viđtalinu segir hann ađ vandi Evru-svćđisins sé ekki Evrunni ađ kenna og ađ heimurinn ţurfi traustan gjaldmiđil til mótvćgis viđ dollarann. Ţessi gjaldmiđill sé Evran! Kíkjum ađeins á viđtaliđ, blađamađur BBC, Martin Webber, spyr:

"Martin Webber: Now many people say it's the euro that's at the heart of this crisis. They are calling it the "euro crisis." Is that how you see it?

Jim Rogers: No, absolutely not. It's not the euro. The world needs the euro or something like it to compete with the US dollar. We need another sound currency. The eurozone as a whole is not a big debtor nation. The eurozone has some debtor problems, some debtor nations, debtor states, but it's not a big, big problem. The euro is good for the world. It needs to work."

Annars varđ athyglisverđur "snúningur" í gjaldmiđilsmálum nýlega, ţegar Japan og Kína gerđu međ sér samning um ađ nota sína gjaldmiđla í viđskiptum í stađ dollars. Međal annars er taliđ ađ međ ţessu vilji auka áhrif kínverska Yuansins á alţjóđavísu. Ţađ er mikil "kvika" í gjaldmiđilsmálum ţessi misserin!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Frá ţví evruseđlar voru settir í umferđ fyrir tíu árum, í ársbyrjun 2002, hefur gengi evrunnar gagnvart Bandaríkjadollar HĆKKAĐ um 45,28%.

Síđastliđiđ ár, frá 27. desember í fyrra, hefur gengi evrunnar gagnvart Bandaríkjadal lćkkađ um 0,55% en HĆKKAĐ gagnvart íslensku krónunni um 4,35%.

Og frá ársbyrjun 2006 hefur gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni HĆKKAĐ um 114,2%.

Hér á Íslandi eru hins vegar GJALDEYRISHÖFT.

Ţorsteinn Briem, 27.12.2011 kl. 18:30

2 Smámynd: Örn Ćgir Reynisson

Bin Laden skćđasti krati sögunnar enn sem komiđ er var međ evrur á ţegar ţeir káluđu honum

Örn Ćgir Reynisson, 27.12.2011 kl. 21:27

3 Smámynd: Örn Ćgir Reynisson

Gömlu nýlenduveldin í Evrópu eru hnignandi efnahagsveldi sem sárvantar nýjar auđlindir.Borgar sig fyrir Íslendinga ađ líta í ađrar áttir, EES samningur hefur veriđ ţjóđinni dýrkeyptur. Má ekki gerast ađ Íslendingar lokist enn frekar af í ţessum ESB klúbb sem reynir ađ neyđa upp á almenning skuldir efnahagsböđla sinna.

Örn Ćgir Reynisson, 27.12.2011 kl. 21:45

4 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Evran er betri fyrir okkur Íslendinga en Bandaríkja- eđa Kanadadollar, segir ađalhagfrćđingur Seđlabanka Íslands

Evruríkin telja einfaldlega hagkvćmast ađ nota evruna, enda eiga ţau mest viđskipti viđ önnur ríki á Evrópska efnahagssvćđinu, rétt eins og viđ Íslendingar.

Áttatíu prósent Íra ánćgđ međ evruna

Ţorsteinn Briem, 27.12.2011 kl. 21:52

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

FLEST ađföng og vörur hér eru INNFLUTTAR og ţegar gengi íslensku krónunnar LĆKKAR, til ađ mynda gagnvart evrunni, ţarf ađ sjálfsögđu ađ greiđa fleiri krónur fyrir hverja evru.

Ţar af leiđandi HĆKKAR verđ á vörum frá evrusvćđinu í verslunum hérlendis, svo og verđ á vörum framleiddum međ ađföngum frá evrusvćđinu, verđbólgan hér EYKST ţví og VERĐTRYGGĐ LÁN HĆKKA.

Frá ársbyrjun 2006
hefur gengi evru gagnvart íslensku krónunni HĆKKAĐ um 114,2%.

Og hlutfall evrusvćđisins í útflutningsvog Seđlabanka Íslands áriđ 2010, byggđri á vöru- OG ţjónustuviđskiptum áriđ 2009, var 52% en vöruviđskiptum 60%.

Ţorsteinn Briem, 27.12.2011 kl. 21:57

6 Smámynd: Eggert Sigurbergsson

"The world needs the euro or something like it to compete with the US dollar."

Heimurinn ţarf ekkert á pólitískum afglöpum ađ halda sem Evran sannarlega er.

Nćsti stóri alvöru gjaldmiđill mun koma frá Asíu en ekki visinni og rćfilslegri Evrópu. 

Eggert Sigurbergsson, 28.12.2011 kl. 00:06

8 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"The euro is consequently used daily by some 330 million Europeans and over 175 million people worldwide use currencies which are pegged to the euro."

Ţorsteinn Briem, 28.12.2011 kl. 01:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband