Leita í fréttum mbl.is

Stjórna ţeir stóru öllu?

H.Í.Á vef Alţjóđamálastofnunar stendur:

"Simon J. Bulmer, prófessor viđ Sheffield háskóla og einn fremsti Evrópusérfrćđingurinn, heldur erindi föstudaginn 27. janúar í Lögberg 101, frá kl. 12 til 13. Bulmer fjallar um stöđu Ţýskalands sem stórveldis innan Evrópusambandsins og ţćr breytingar sem orđiđ hafa á hlutverki ţess í Evrópusamstarfinu. Eftir hann liggja fjölmargar bćkur og greinar í frćđunum eins og t.d. The Europeanisation of Whitehall: UK central government and the European Union og Rethinking Germany and Europe: Democracy and Diplomacy in a Semi-Sovereign State. Bulmer er međ doktorsgráđu frá London School of Economics. Fundurinn fer fram á ensku.

Allir velkomnir."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband