Leita í fréttum mbl.is

Marinó G. Njálsson: Verđtryggđ króna eins og erlendur gjaldmiđill - verđur sennilega óstöđug nćstu misseri

Verđtryggingin var rćdd á fjölmennum fundi í Háskólabíói í gćrkvöldi, en fyrr um daginn var hún rćdd á Rás 2, í síđdegisútvarpinu.

Ţar sagđi Marinnó G. Njálsson frá Hagsmunasamtökum heimilana ţetta: "Verđtryggđ króna er eins og erlendur gjaldmiđill, en viđ erum ekki međ tekjur í erlendum gjaldmiđli," og átti ţar ađ sjálfsögđi viđ almennt launafólk í landinu.

Ţá sagđi Marinó ađ "ekkert benti til ţess ađ krónan verđi í jafnvćgi nćstu misserin" og ţađ myndi velta á viđskiptajöfnuđinum, ţ.e. ađ ef hann fćri ađ verđa mjög neikvćđur, vćri nćsta einsýnt ađ ójafnvćgi myndi einkenna krónuna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Frá áramótum hefur gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni HĆKKAĐ um 1,29%, gagnvart Bandaríkjadollar um 0,55% og breska sterlingspundinu um 0,08%.

Og frá ţví evruseđlar voru settir í umferđ í ársbyrjun 2002 hefur gengi evrunnar gagnvart Bandaríkjadal HĆKKAĐ um 44,57% og breska sterlingspundinu um 34,17%.

Í fyrra, áriđ 2011, HĆKKAĐI gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni um 3,38% og frá ársbyrjun 2006 hefur gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni HĆKKAĐ um 115,35%.

Og hér á Íslandi eru GJALDEYRISHÖFT.

Áttatíu prósent Íra ánćgđ međ evruna

Ţorsteinn Briem, 24.1.2012 kl. 18:48

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ţeir eru glöggir ţarna hjá HH.

Ég spái ţví ađ HH mun sjá ljósiđ einhvern daginn og berjast fyrir inngöngu í ESB.

Ţar fáum viđ lága vexti og ENGA VERĐTRYGGINGU. Ásamt stöđugu gengi.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 25.1.2012 kl. 12:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband