Leita í fréttum mbl.is

Krónan fellur...og fellur!

Á RÚV segir: "Gengi íslensku krónunnar hefur veikst stöðugt frá áramótum og hefur gengisvístalan ekki verið hærri í tæp tvö ár. Lektor í hagfræði segir verðbólguhorfur ekki góðar.

Frá áramótum hefur krónan veikst um 4%. Gengisvísitalan stendur nú í 226,86 stigum og kostar bandaríkjadalur tæpar 124 krónur, evran 166 og pundið tæpar 196 krónur. Krónan varð veikust haustið 2008 skömmu eftir hrun þegar vísitalan rauk upp í 250 stig."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gengi krónunnar ræðst af viðskiptajöfnuði.

Er hægt að borga endalaust af peningum út úr hagkerfinu ef það er notuð evra?

Ef svo er þá megið þið endilega flýta ykkur að láta Grikki vita.

Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 26.2.2012 kl. 22:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband