Leita í fréttum mbl.is

Hversvegna á ađ klára ESB-máliđ?

Gunnar Hólmsteinn ÁrsćlssonGunnar Hólmsteinn Ársćlsson, stjórnmálafrćđingur og stjórnarmađur í Evrópusamtökunum, skrifar grein um ESB-máliđ á vef Skessuhorns á Vesturlandi. Hann veltir m.a. fyrir sér spurningunni hversvegna eigi ađ klára ESB-máliđ og segir: "

En hversvegna á ađ klára ESB-máliđ?

Jú, í fyrsta lagi vćri ţađ afar óheppilegt ađ hćttaí miđju kafi, ferliđ er komiđ vel á veg, mikil vinna hefur veriđ unnin. Í öđru lagi er gott fyrir íslenskt samfélag ađ klára máliđ og fá ţannig hreinar línur í samskipti okkar viđ Evrópu og Evrópusambandiđ. Ţađ er einnig hreinlega ekki gott ađ hafa ESB máliđ hangandi eins og Demoklesar-sverđ yfir ţjóđinni. Niđurstađa í ESB málinu myndi ţá einnig varpa nýju ljósi á EES-samninginn, sem verđur ţá hćgt ađ bregđast viđ. Í ţriđja lagi hefur veriđ vaxandi krafa eftir október-Hruniđ, áriđ 2008, um aukna ađkomu almennings ađ ákvörđunum, í formi beins lýđrćđis. Ţjóđaratkvćđi um ESB er beint lýđrćđi. Fyrir ákvörđun sína ţyrftu landsmenn ađ kynna sér máliđ, kosti ţess og galla, sem og ađildarsamninginn sem heild. Í fjórđa lagi er ţađ einfaldlega vilji ţjóđarinnar, samkvćmt skođanakönnunum, ađ klára samningana viđ ESB.

ESB máliđ felur í sér mjög mikilvćga málaflokka, t.d. gjaldmiđilsmálin, sem virkilega brenna á fólki, rétt eins og umrćđa síđustu missera sýnir. Ţađ má ekki gleyma ţví ađ í október 2008 hrundi íslenska krónan, gjaldmiđill Íslands. Ţessi gjaldmiđill er nú í gjaldeyrishöftum og hafa virtir hagfrćđingar á borđ viđ Ţorvald Gylfason bent á skađsemi ţeirra. Ţá hefur Páll Harđarson, forstjóri Kauphallar Íslands, bent á ađ ţau dragi bćđi úr kaupmćtti almennings, hćkki fjármagnskostnađ landsmanna og dragi úr tiltrú á íslenska hagkerfinu (sjá www.eyjan.is, ţann 19.5.2011).

Samskipti Íslands og Evrópu verđa ráđandi ţáttur í utanríkismálum landsins um ókomna tíđ. ESB er samstarfsvettvangur 28 lýđrćđis og ađildarríkja (međ Króatíu sem samţykkt hefur í ţjóđaratkvćđagreiđslu ađ ganga inn), sem er einstakur í heimssögunni. Ísland og Íslendingar tapa ekki fullveldinu međ inngöngu, ţađ hefur engin ađildarţjóđ gert! Ţvert á móti mćtti e.t.v. segja ađ Ísland fengi til baka ţađ fullveldisframsal sem bent hefur veriđ á ađ felist í EES-samningnum."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband