Leita í fréttum mbl.is

Balkanskaginn og samskiptin viđ ESB - föstudagsfundur

Háskóli ÍslandsÍ tilkynningu hjá Alţjóđamálastofnun H.Í. segir:

"Á nćsta fundi í fundaröđ Alţjóđamálastofnunar um Evrópumál heldur Julie Herschend Christoffersen, fyrrverandi frćđimađur viđ Alţjóđamálastofnun Danmerkur, erindi um samskipti ríkja Vestur-Balkansskaga (Króatíu, Serbíu, Svartfjallalands, Bosníu og Hersegóvínu, Makedóníu, Albaníu og Kósóvó) viđ Evrópusambandiđ. Christoffersen metur stöđuna í dag og rćđir međal annars ţau málefni sem skapa hvađ mesta erfiđleika í samskiptum fyrrnefndra ríkja viđ ESB.

Fundurinn er haldinn í Lögbergi stofu 101, föstudaginn 30. mars kl. 12. Allir velkomnir."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţeir ţarna í hinu horni Evrópu hafa ekkert ađ fćra ađ okkur af hvatningarefnum til ađ draga okkur í Evrópusambandiđ, svo gerólíkar eru ađstćđur á Balkanskaga og hér norđur viđ Dumbshaf. Ţađ mćtti nćstum ţví orđa ţađ svo róttćkt, ađ viđ höfum öllu ađ tapa og ekkert ađ vinna međ ţví ađ láta innlimast í Evrópusambandiđ, ţví ađ allt ćđsta löggjafarvald fćri ţá úr landinu, og ţar ađ auki fengju Esb-ţjóđir jafnan ađgang ađ fiskimiđum okkar milli 12 og 200 mílna markanna, en ţiđ hafiđ kannski ekki frétt af ţví?

Og nú vill meirihluti fyrirtćkja í Samtökum iđnađarins hvorki sjá né heyra Evrópusambandiđ né evruna!

Jón Valur Jensson, 29.3.2012 kl. 13:12

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Úrtakiđ var 593. 374 svöruđu og var svarhlutfall ţví 63,1%."

Ţorsteinn Briem, 29.3.2012 kl. 13:42

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Mogginn er orđinn eins og Pravda (Sannleikurinn) var í Sovétríkjunum.

Ţorsteinn Briem, 29.3.2012 kl. 13:48

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Mogginn sagđi af könnuninni, m.a. svarhlutfallinu, og ég skil ekki Prövdu-samlíkinguna. En Steini greyiđ vill auđvitađ eigna sér og sínum ţá, sem EKKI tóku ţátt! Viđ verđum ađ sýna honum samúđarfullan skilning, hann er vitaskuld í sjokki ađ horfa upp á ţessa sterku andstöđu innan SI gegn Evrópusambandinu, jafnvel evru-skurđgođinu!

Jón Valur Jensson, 29.3.2012 kl. 14:35

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Jón Valur Jensson,

Skođanakannanir
ákveđa EKKI hvort Ísland fćr ađild ađ Evrópusambandinu, heldur ŢJÓĐARATKVĆĐAGREIĐSLA um ađildarsamninginn, eins og hér hefur komiđ fram, nokkrum sinnum.

Fyrirtćki taka ţar ađ auki ekki ţátt í ţjóđaratkvćđagreiđslunni, heldur EINSTAKLINGAR međ kosningarétt.

Og hvorki ţeir sem eru fylgjandi eđa andvígir ađild Íslands ađ Evrópusambandinu geta eignađ sér ţá sem ekki svara í skođanakönnunum, í ţessu tilfelli um 37%, sem er mjög hátt hlutfall.

Ţađ er ekkert annađ en FÖLSUN ađ halda ţví fram ađ ţeir sem ekki svara í ţessari skođanakönnun myndu svara könnuninni eins á ţeir sem svöruđu henni.

Ţorsteinn Briem, 29.3.2012 kl. 15:13

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ var enginn ađ halda ţví fram (ţessu síđastnefnda), en samt einna helzt ţú ađ gefa ţađ ţveröfuga í skyn!

Svo eru lesendur engir asnar, ţađ ţarf ekki ađ tyggja hér ofan í ţá einhverjar selvfölgeligheder (eins og 1. og 2. klausu ţína í ţessu svari). En ţetta er vitaskuld órjúfanlegur partur af sérstćđum stíl ţínum á ţessum síđum.

Jón Valur Jensson, 29.3.2012 kl. 15:32

7 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Jón Valur Jensson,

Ef einhver er sérstakur hér ert ţađ ţú, elsku kallinn minn.

Ţú međ ţínar "fósturdeyđingar" og annan barnaskap.

Og taktu svo út ţessa mynd af skötusel.

Flestir ţeirra sem eftir eru hér á Moggablogginu eru aftaníossar og tossar Davíđs Oddssonar, sem nú er á jötu sćgreifanna og kominn út í Móa.

Ţessi fyrirsögn Moggans, Iđnađurinn á móti ađild ađ ESB, er beinlínis LYGI, eins og ég benti á hér ađ ofan.

ENGINN
getur fullyrt ţađ međ réttu út frá ţessari skođanakönnun.

Ţorsteinn Briem, 29.3.2012 kl. 16:43

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Steini minn, gleđifrétt fyrir ţig:

Mikill meirihluti Dana hafnar evrunni.

Reyndu svo, međ gráu hárunum og örlítiđ meiri vizku, ađ taka afstöđu MEĐ lífinu, ekki á móti ţví, eins og sést á háđi ţínu hér um vörn hinna ófćddu.

Jón Valur Jensson, 29.3.2012 kl. 20:27

9 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Jón Valur Jensson,

Ef ég myndi svara öllu ruglinu í ţér myndi ţađ hćglega fara í 100 athugasemdir um ekki neitt.

Ţađ sem máli skiptir kemur fram hér ađ ofan.

Ţorsteinn Briem, 29.3.2012 kl. 21:08

10 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

 Uppalningar Ţýskaland hafa löngum sínt ţjóđum Balkanskagans fyrirlitningu og hroka.Og viljađ drottna yfir ţeim.En svo furđulegt sem ţađ er ţá er eins og ţessar ţjóđir á Balkanskaganum treysti Der Fuhrer endalaust.Og eitt er víst ,íslendingar eiga enga samleiđ međ ţessum ţjóđum,ţótt ekki vćri nemavegna ţrćlslundar ţeirra gagnvart ESB og misjöfn túarbrögđ og heiđarleiki. st.br. talar um rugl en er oftast međ slíkan málflutning sjálfur ađ ţađ er nćsta furđulegt ađ ESB skuli ekki vera búiđ ađ trođa upp í kjaftinn á honumfyrir löngu, svo ađ hann verđi ekki ESB meira til skammar.En vissulega er málflutningue hans ísamrćmi viđ eđli og áróđur ESB. Nei viđ ESB

Sigurgeir Jónsson, 29.3.2012 kl. 21:42

11 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Og ESB sendir dana til ađ útskýra fyrir íslendigum ađ ESB hafi öll tögl og haldir á Balkan.Áróđur og mannfyrirlitning ESB á sér engin takmörk.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 29.3.2012 kl. 21:47

12 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Kvótakallinn međ Ţýskaland á heilanum. Enter-laust ađ vanda.

Ţorsteinn Briem, 29.3.2012 kl. 21:59

13 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Sandgerđi er náttúrlega í Ameríku og ţar búa milljónir manna af ţýskum ćttum.

Ţorsteinn Briem, 29.3.2012 kl. 22:05

14 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

ESB auđnuleysinginn sem biđur fólk um ađ leggja peninga inn á reikning sinn og hefir birt reikningsnúmeriđ á netinu, er međ Sandgerđi á heilanum af einhverjum orsökum. Auđnuleysingjanum til fróđleiks ţá hefur undirritađur búiđ skemmstan hluta ćvi sinnar í Sandgerđi, ef honum skyldi líđa betur ađ fá ţćr upplýsingar.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 29.3.2012 kl. 22:50

15 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Undirritađur skilur heldur ekki af hverju einhver ţarf ađ taka ţađ til sín ţegar talađ er um uppalninga Ţýskalands.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 29.3.2012 kl. 22:52

16 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Nenni ekki ađ lesa ţessa steypu frá Sandgerđi.

Ţorsteinn Briem, 29.3.2012 kl. 22:56

17 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sandgerđi er fín, Schengen er ţađ ekki.

Jón Valur Jensson, 30.3.2012 kl. 03:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband