Leita í fréttum mbl.is

Valda höftin "spekileka" ?

Í frétt Eyjunnar segir: "Áhrif gjaldeyrishafta felast í hćgfćra hnignun frekar en skyndilegu áfalli. Vegna ţeirra gćti sú stađa hćglega komiđ upp ađ annađ hvort flytur framtakssamasta fólkiđ af landi brott, eđa stjórnmálamenn fá hugmyndir um ađ setja höft á fleira en bara gjaldeyrinn.

Ţetta segir Hjálmar Gíslason, framkvćmdastjóri Data Market, í grein sem hann skrifar í tilefni greinarflokks Árna Páls Árnasonar um gjaldeyrishöft og birtir á heimasíđu sinni.

Hjálmar segir ađ gjaldeyrishöftin séu mikilvćgasta mál íslensks samtíma, mun mikilvćgara en flestir gera sér grein fyrir. Ţótt međalfólkiđ geti enn keypt sér bíla, fariđ í frí erlendis og keypt alla innflutta vöru, ţá mun ţađ hins vegar breytast smám saman, segir Hjálmar.

Ţađ sem er „hrollvekjandi“ ađ hans mati er ađ á međan ađrir ţrír hlutar fjórfrelsisins eru óskertir, ţá er hćtt viđ ţví ađ fleira og fleira ungt fólk átti sig á ţví ađ möguleikar ţeirra eru takmarkađri en jafnaldra ţeirra í nágrannalöndunum."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Júlíusson

Eins og ég hef oft bent ykkur á og eitthvađ sem ţiđ ćttuđ ađ vita sem Evrópusamtökin, stuđningsmenn ađildar ađ ESB, ađ ađeins helmingur fjórfrelsisins er virkur.

Frjálst flćđi fólks og fjármagns er í höftum.

Stefán Júlíusson, 12.4.2012 kl. 20:41

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

ESB hefur ekki komiđ međ neina tillögu um afnám gjaldeyrishafta á Íslandi, en gefiđ ţađ út ađ ţađ hafni ţví ađ Ísland taki upp evru, sem stendur ekki til, og er ekki hćgt ađ óbreyttu og ţótt gengiđ yrđi ađ öllum skylirđum ESB yrđi ţađ ekki hćgt fyrr en í fyrsta lagi eftir 10 ár.En ESB er öllum stundum ađ níđa niđur íslenska gjaldmiđilinn og notar til ţess sendibođa sína á Íslandi.Nei viđ kúgunartilburđum ESB. 

Sigurgeir Jónsson, 12.4.2012 kl. 21:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband