Leita í fréttum mbl.is

Hefur eitthvađ breyst? Óli K. Ármannsson um Icesave í FRBL um upphrópanir og fleira

Óli Kr. ÁrmannssonÓli Kristján Ármansson, skrifar ágćtan leiđara í Fréttablađiđ í dag um snúningana í Iceseave og segir ţar međal annars:

"Sérfrćđingar í Evrópurétti furđa sig...ekkert á ađkomu framkvćmdastjórnar ESB ađ málarekstri ESA, sem er í fullu samrćmi viđ stofnsamţykkt EFTA-dómstólsins. Í Fréttablađinu í dag segir Stefán Már Stefánsson lagaprófessor ađ krafa framkvćmdastjórnarinnar um međgöngu í málarekstrinum endurspegli mikilvćgi málsins. „Ţađ hefur klárlega ţýđingu fyrir allan fjármálamarkađ Evrópu," segir hann.

Og í fréttum Útvarps í gćr tók Margrét Einarsdóttir, lektor í Evrópurétti viđ Háskólann í Reykjavík, í sama streng og kvađ ekki koma á óvart ađ framkvćmdastjórnin beitti sér í málinu međ formlegri hćtti. „Ég sé ekki í fljótu bragđi ađ ţađ muni hafa nein úrslitaáhrif," bćtti hún viđ."

Í lokin segir svo: "Í raun hefur ekkert breyst. Fulltrúar óttasleginna sérhagsmunahópa reyna nú sem fyrr ađ bregđa fćti fyrir ferli sem á endanum á ađ skila sér í ađildarsamningi sem leggja á fyrir ţjóđina. Sama gera andstćđingar fjölţjóđasamstarfs sem litla lýđrćđisást bera í brjósti. Hvorugur hópurinn vill gefa ţjóđinni fćri á ađ meta sjálf hvernig hag hennar er best borgiđ."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ţađ er líklega ekki nein tilviljun, ađ einungis fćst ráđgefandi ţjóđaratkvćđagreiđsla um "samning" um ađild Íslands ađ ESB. Ţannig er auđvelt fyrir stjórnvöld ađ hundsa niđurstöđuna á löglegan og siđlausan hátt.

Gylfi Arnbjörnsson á ađ gćta réttar alţýđunnar á Íslandi, ţegar kemur ađ lífvćnlegum launum, og kaupmćtti ţeirra, á vinnumarkađi. Hann berst eins og ljón, í samvinnu viđ SA, ađ koma Íslandi í ESB.

Ég set hér inn málsgrein frá LO (ASI Noregs):

EU-domstolen fastslĺr at ethvert selskap som jobber pĺ tvers av nasjonale grenser, skal ha lov til ĺ underby de lönns-og arbeidsvilkĺr som fagbrevsvegelsen gjennom faglig og politisk 3-4 generasjoner har fĺtt etablert for innenlandske selskap. Det betyr frihet til ĺ dumpe lönninger og arbeidsvilkĺrbare du har regisrert selskapet ditt i et annet land en der jabben skal gjöres.

Hvernig geta íslenskir launţegar hagnast á ađ tilheyra ESB-"friđar"-ţrćlaveldinu?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 13.4.2012 kl. 16:42

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Anna: T.d. međ ţví ađ ţurfa ekki ađ búa viđ verđtryggingu, ofurverđbólgu og vexti, lćgra matvćlaverđ! Og fá gjaldmiđil sem felur í sér alvöru kaupmátt!

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 13.4.2012 kl. 17:20

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Hver bannar okkur ađ afnema verđtryggingu, ofurverđbólgu og lćkka vexti? Hvađ er Gylfi Arnbjörnsson ađ hugsa, ađ ćtla ađ trođna Íslandi í undirbođa-launa-samband?

Hver er raunverulegur kaupmáttur ţeirra, sem búa viđ undirbođ á launum, og atvinnuleysi, í ţessu dásamađa EES-ESB?

Allt er ţetta skerđingar-starf gert til ađ bjarga föllnu fjármálakerfi og svikulum bönkum í Evrópu, og meir og minna í vestrinu öllu.

Ţađ er ekki hćgt ađ skauta fram hjá mikilvćgum stađreyndum í umrćđunni um EES-ESB.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 13.4.2012 kl. 17:57

4 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

...ţetta eru einmitt rök margra Nei-sinna, en áf hverju er ţá ekki löngu búiđ ađ grćja ţetta? Getur ţú svarađ ţví?

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 13.4.2012 kl. 19:26

5 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ţađ er vegna ţess ađ fólk í stjórnmála-geiranum er keypt í Háskólanum, og hefur alla tíđ veriđ gert á Íslandi.

Keyptir/mútađir til ađ svíkja og blekkja bćđi háskóla-lćrđa heiđarlega nemendur og alţýđuna sem á ađ kjósa á "lýđrćđislegan" hátt.

Mér finnst ţetta afskaplega sorglegt, vegna ţess ađ raunveruleg ţekking nemenda Háskólanna er gerđ ađ engu, af svikulum og keyptum pólitíkusum.

Viđ flýjum ekki ţessa stađreynd međ ţví ađ fara í ESB.

Viđ ţurfum öll ađ leggja spilin á borđiđ, og viđurkenna mistökin (allir hafa ađ sjálfsögđu gert mistök), til ađ koma í veg fyrir enn meiri svik og blekkingar, af hálfu ţeirra sem stjórna á toppnum.

Ég geri mitt besta til ađ vera heiđarleg, og koma öllu réttlátu á framfćri. Ég grćđi ekkert á ţví, annađ en ađ geta kannski opnađ augu almennings fyrir ţví sem veriđ ađ ađ blekkja fólk međ, eftir minni bestu ţekkingu, visku og reynslu.

Ef mér tekst ađ láta gott af mér leiđa, ţá hef ég grćtt allt sem mér finnst mikilvćgast fyrir gott samfélag.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 13.4.2012 kl. 21:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband