Leita í fréttum mbl.is

Gríðarlega spennandi kaffibolli!

Samtök sem berjast gegn mögulegri aðild Íslands að ESB hafa boðið sendiherra eins aðildarríkja ESB í kaffi, til að ræða málin.

Gott og vel, en samtökin verða að passa sig, kaffið er ÚTLENSKT, eða luma þau á nýrri tegund; "landnámsbauninni"  ? Grin

Samtökin krefjast þess einnig að útlendi sendiherrann virði lýðræði landsins (Íslands).

Það ættu þau líka að gera og hætta þvaðrínu um að hætta aðildarviðræðum og neita þar með landsmönnum um þau sjálfsögðu réttindi að fá að kjósa um aðildarsamning.

Vinsamlega, verið sjálfum ykkur samkvæm, þið þarna ....sýn!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Ægir Reynisson

Ahverju viljið þið kratabjálfar sem þiggið fé frá Evrópusambandinu fyrir að reyna að blekkja þjóðina til að afhenda þessum skepnum auðlindir landsins með tímanum og það ekki löngum tíma og aðgang að norðurslóðum Afhverju viljið þið ekki kratabjálfar þjóðaratkvæðagreiðslu strax um málið? Viljiði svara því og segja satt og rétt frá ekki ljúga þótt þið fáið borgað fyrir það!  

Örn Ægir Reynisson, 23.5.2012 kl. 23:40

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

Þorsteinn Briem, 23.5.2012 kl. 23:48

3 Smámynd: Örn Ægir Reynisson

Hvet ykkur til að fara á www.kjosendur.is  og skrifa undir burt með handónýta leppstjórn Evrópusambandsins

Örn Ægir Reynisson, 23.5.2012 kl. 23:49

4 Smámynd: Þorsteinn Briem

Þorsteinn Briem, 23.5.2012 kl. 23:51

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Tek heilshugar undir þessa hvatningu Arnar Ægis kl. 23:49.

En fáfengileg var þessi bloggfærsla ykkar á Esb-blogginu í þetta sinn, jafnvel enn innantómari en oftast áður.

Fullveldissinnar eru ekki andvígir utanrikisviðskiptum, nema síður sé. Við viljum að Ísland eigi í viðskiptum við flest eða öll ríki heims og láti ekki múra sig inn í tollmúra Evrópusambandsins sem bitna á 3. heiminum.

Jón Valur Jensson, 24.5.2012 kl. 03:23

6 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Þýska valdið hefur sínt sitt rétta andlit.Það hefur sínt að hugsanagangur þess hefur ekkert breyst frá 1939.Þýski sendiherrann hefur skipt sér af innanríkismálum á Íslandi með afskiptum af því hvað stendur í íslensku dagblaði og sínt ókurteisi og ruddaskap við ritstjóra þess.En það hefur gerst áður að þýskur sendiherra hefur haft uppi hótanir við íslenskst dagblað.1933 skrifaði Þórbergur Þórðarson grein í Alþýðublaðið þar sem hann varaði við Hitler.Þýski sendiherrann brást við með skrifum og hótunum og linnti ekki látum fyrr en Þórbergur fékk dóm fyrir að bera ekki nógu mikla virðingu fyrir Hitler.Þýski sendiherrann, sem nú hefur skipt sér af íslenskum innanríkismálum hefur sínt við hverju er að búast frá Þýskalandi ef ísland skyldi ganga í ESB.Hann lítur svo á að ESB eigi að lúta forræði Þýskalands og Þýskaland og ESB sé það sama.Íslensk stjórnvöld eiga að hafa dug í sér til að krefjast þess að sendiherrann verði kallaður heim og annar skipaður í staðinn. Nei við ESB.

Sigurgeir Jónsson, 24.5.2012 kl. 05:43

7 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

ESB er að hreykja sér af því að íslendingar geti ekki framleitt kaffi.En það gleymir því að ESB verður að flytja allt kaffi inn.Í ESB er eflaust hægt að fá einhvern svartan óþverra sem Þýskaland framleiddi á stríðsárunum og kallaði kaffi.Kanski færi best á því að þýska sendiherranum yrði boðið eitthvað slíkt til að minna hann á að ESB er gjörsamlega háð löndum utan ESB bæði með eldsneyti og hráefni til iðnaðar.Útflutningur á iðnaðarvörum til landa utan sambandsins heldur fjár hag þess uppi.Samkeppnisstaða ESB gagnvart löndum utan þess er að hrynja og fjárhagur þess líka. Ísland á ekkert erindi inn í samband sem beinlínis er að fara fjandans til.Kettinum í Sörlaskjólinu, sem kennir sig við Breim og heldur að hann fái betra viðurværi ef Ísland gengur í ESB, fer sjálfsagt að klæja í rófuna þegar hann vaknar í morgunsárið.Nei við ESB og áróðri þess.

Sigurgeir Jónsson, 24.5.2012 kl. 06:03

8 Smámynd: K.H.S.

Tad er til isle sit kaffi. Raektad heima a Froni. Thad ma Gefa donanum Thad. Hvada folk he fur GED I ser ad haida ut sidu ad virdist I their tillgangi ad skensa samlanda sina og smana thad riki er their bua I. Sveiattan

K.H.S., 24.5.2012 kl. 08:08

9 Smámynd: Þorsteinn Briem

Hinn enterlausi og froðufellandi Sandgerðismóri með enn eina hatursfullu langlokuna!!!

Þorsteinn Briem, 24.5.2012 kl. 10:55

10 identicon

"..kaffið er ÚTLENSKT, eða luma þau á nýrri tegund; "landnámsbauninni.."

Segið mér, er elítu Bilderberg Group- kaffið eitthvað betra sem hinir háttsettu ESB ráðamenn fá þarna á Bilderberg leynifundum, eða ennþá meira spennandi kaffibolli?

As indicated from leaks of the recent 2011 Bilderberg meeting in Switzerland, the euro-zone is in a major crisis, and Bilderberg members are struggling to keep the house of glass from shattering to pieces. One major subject discussed at this year’s meeting, according to Bilderberg investigative journalist, Daniel Estulin (who reportedly has inside sources in the meetings who leak information, which has proved quite accurate in the past), the Bilderberg meeting discussed the situation of Greece, which is likely to only get worse, with another bailout on the horizon, continuing social unrest, and a possible abandonment of the euro. The problems of Greece, Ireland and the wider global economy as a whole were featured in this year’s discussions.[30] Representatives from Greece this year included George Papaconstantinou, the Greek Minister of Finance, among several bankers and businessmen.[31]

Among the EU power players attending this years meeting was the first President of the European Council, Herman van Rompuy, who was appointed as President following an invitation to a private Bilderberg meeting in November of 2009, at which he gave a speech advocating for EU-wide taxes, allowing the EU to not rely exclusively upon its member nations, but have its “own resources.”[32] Van Rompuy, who previously stated that, “2009 is also the first year of global governance,” is no surprise guest at Bilderberg. Other key EU officials who attended this year’s meeting were Joaquín Almunia, a Vice President of the European Commission; Frans van Daele, Chief of Staff to European Council President Van Rompuy; Neelie Kroes, a Vice President of the European Commission; and of course, Jean-Claude Trichet, President of the European Central Bank.[33]

http://www.globalresearch.ca/index.php?context=va&aid=25302

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 24.5.2012 kl. 14:19

11 Smámynd: Þorsteinn Briem

Enn og aftur Þorsteinn Sch Thorsteinsson með fasistabullið sitt!!!

Þorsteinn Briem, 24.5.2012 kl. 14:49

12 identicon

Steini Briem

Þú finnur þínar fasistabullur í ESB eins ólýðræðislegt og ESB er. En þú ert hérna svo ofsalega hrifinn af þessu ólýðræðislega ESB- Fasistadrasli þínu. Skipaðri Framkvæmdarstjórn ESB allri svona á bakvið tjöldin, og svo báðum þessum ólýðræðislega kjörnum forsetum ESB Herman Van Rompuy, Jose Barroso forseta Framkvæmdarstjórnar ESB og öllu þessu ólýðræðislega drasli eins og það leggur sig.

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 24.5.2012 kl. 19:35

13 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Húmorsleysi er alvarlegt vandmál, það sést greinilega í athugasemdunum hér! Váááááá!

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 24.5.2012 kl. 21:25

14 identicon

"Húmorsleysi er alvarlegt vandmál, það sést greinilega í athugasemdunum hér! Váááááá!"

Alveg sérstaklega stórt vandamál í ESB með honum Stefáni Fúla

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 25.5.2012 kl. 01:30

15 Smámynd: Þorsteinn Briem

Þorsteinn Briem, 25.5.2012 kl. 01:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband