Leita í fréttum mbl.is

Samdráttur í Bretlandi

LondonBúist er viđ ađ ţriđji ársfjórđungur verđi međ neikvćđum hagvaxtartölum í Bretlandi, samkvćmt fréttum. 

Ţetta ţýđir ađ ţađ er samdráttur í bresku hagkerfi.

Ađal-skýring ţessa er ađ útflutningur Breta til Evrusvćđisins hefur minnkađ verulega.Í ţessari viku kynnti fjármálaráđherra Bretlands, George Osborne, áćtlun til ţess ađ "spýta inn peningum" í breska hagkerfiđ. Rćtt er um 100 milljarđa punda.

Bretar eru sjálfstćđan gjaldmiđil og geta sett sína vexti sjálfir. Ţeir ćttu ţví ađ geta fellt gengi breska pundsins, en ţađ er hinsvegar ekki mjög áberandi í umrćđunni.

Rök ţeirra sem vilja haldi í krónuna byggjast einmitt á ţessu, ađ hćgt sé ađ (gjald)fella gjaldmiđilinn. En af hverju eru ţá Bretar ekki búnir ađ fella pundiđ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband