Leita í fréttum mbl.is

IPA-styrkir fengu grćnt ljós

RÚVÍ frétt á RÚV segir: "Alţingi samţykkti í kvöld tillögu um svokallađa IPA styrki eđa samţykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins. Ţetta ţýđir ađ Ísland mun taka viđ ţeim styrkjum sem umsóknarríki fćr."

Fram kemur ađ 30 ţingmenn ríkisstjórnarinnar, Hreyfingarinnar og utan flokka  hafi samţykkt tillöguna 18 ţingmenn Framsóknar, Sjálfstćđisflokks og utan flokka  greitt atkvćđi gegn henni.

Fjórir ţingmenn sátu hjá, en ţađ voru stjórnarliđarnir Halldóra Lóa Ţorvaldsdóttir og Ögmundur Jónasson og Ragnheiđur Ríkharđsdóttir og Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, ţingmenn Sjálfstćđisflokks. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband