Leita í fréttum mbl.is

Mikilvćgt ađ finna lausn á makríl-deilunni: María Damanaki í heimsókn hér á landi

MakríllÁ RÚV segir:"Sjávarútvegsstjóri Evrópusambandsins efast um ađ unnt verđi ađ hefja viđrćđum um sjávarútvegsmál í tengslum viđ ađildarumsókn Íslands fyrr en samkomulag hefur náđst í makríldeilunni. Evrópusambandiđ hafi teygt sig langt, Íslendingar verđi líka ađ gera málamiđlanir.

María Damanaki, sjávarútvegsstjóri Evrópusambandsins, er stödd hér á landi vegna fundar sjávarútvegsráđherra Norđur-Atlantshafsríkja. Hún hyggst einnig rćđa viđ íslensk stjórnvöld um makríldeiluna en Evrópusambandiđ er óánćgt međ makrílveiđar Íslendingar ţar sem ekki hefur veriđ samiđ um skiptingu aflaheimilda. Damanaki segist sannfćrđ um ađ unnt sé ađ ná samkomulagi viđ Íslendinga. Miklu skipti ađ tryggja sjálfbćrni makrílstofnsins og einhliđa ađgerđir gangi ekki.

„Viđ höfum gert mikiđ“, segir Damanaki. „Viđ höfum bođiđ Íslendingum 60% meira af makrílkvótanum en viđ gerđum fyrir ţremur árum. Svo mér finnst ađ íslenska ríkisstjórnin ţurfi ađ koma til móts viđ okkur, ţví um ţađ snúast viđrćđur, ađ ná málamiđlun“.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband