Leita í fréttum mbl.is

Sparnađur vegna Evru um 5-15 milljarđar á ári

Eyjan segir frá: "Seđlabankinn áćtlar ađ međ upptöku evru sparist 5 til 15 milljarđar króna á ári í beinan viđskiptakostnađ. Ţá getur sjálfstćđ mynt ein og sér virkađ sem viđskiptahindrun. Í 6. kafla skýrslu um gjaldmiđilsmál leitast Seđlabanki Íslands viđ ađ meta mögulegan ábata af sameiginlegum gjaldmiđli. Ţar kemur fram ađ beinn viđskiptakostnađur vegna sérstaks gjaldmiđils sé kostnađur sem fylgir ţví ađ skipta úr einum gjaldmiđli yfir í annan, ţađ er ţegar evrur eru keyptar fyrir krónur og öfugt. Ţessi kostnađur lendir bćđi á fjármálafyrirtćkjum sem eiga viđskipti sem erlendan gjaldeyri fyrir innlendan og einnig hjá einstaklingum og fyrirtćkjum sem ţurfa ađ kaupa eđa selja erlendan gjaldeyri til ađ greiđa fyrir tiltekin viđskipti."

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Hver er sparnađur Grikkja vegna evru.Ţeir eiga kanski tugi miljarđa evra vegna sparnađar.Ekki hefur ţađ komiđ fram í fréttum.Lygaáróđur ESB er engu líkur.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 18.9.2012 kl. 21:22

2 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Grikkir greiđa nú mun lćgri vexti ef skuldum sínum en ţeir vćru ađ gera ef ţeir vćru ekki í ESB og ekki međ Evru. Erlendar skuldir Grikkja hafa ekki hćkkađ upp úr öllu valdi vegna gengisfellingar eigin gjaldmiđils vegna ţess ađ ţeir eru ekki međ eigin gjaldmiđil.

Stađa Grikkja vćri mun verri en hún er í dag ef ţeir hefđu ekki stigiđ ţađ gćfuspor á sínum tíma ađ ganga í ESB og taka upp Evru.

Sigurđur M Grétarsson, 19.9.2012 kl. 20:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband