Leita í fréttum mbl.is

Ađalafundur Já-Ísland haldinn - ný stjórn kosin

Já-Ísland hélt ađalfund sinn í dag ađ viđstöddu fjölmenni í húsnćđi samtakanna í Skipholti í Reykjavík. Fariđ var yfir starfsemi síđasta árs, kosiđ í stjórn og framkvćmdaráđ.

Ađal-rćđumađur fundarins var Ţorsteinn Pálsson, fyrrum ráđherra sjávarútvegsmála og fyrrverandi formađur Sjálfstćđisflokksins.

Hann rćddi stöđu ESB-málsins á breiđum grundvelli, enda hefur hann góđa innsýn í ţađ sem einn af samningamönnum Íslands gagnvart ESB. Ţá rćddi hann einnig stöđu makríl-deilunnar.

Erindi hans var afa fróđlegt og skilmerkilegt, enda Ţorsteinn mađur međ mikla ţekkingu og reynslu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ţorsteinn Pálsson vill setja ađildarviđrćđurnar í salt.Ekki er hćgt ađ skilja hann öđruvísi.Hann notar makríldeiluna sem tilefni til ţess ađ slá ađlögunarviđrćđunum á frest.Hann sagđi ađ best vćri ađ opna ekki sjávarútvegskaflann fyrr en samiđ hefđi veriđ um makrílinn.Ţađ ţýđir ađ sjálfsögđu ađ hann vill hćtta viđrćđunum.Ţađ hlaut ađ koma ađ ţví ađ Ţorsteinn sćji ađ tilgangslaust er ađ halda ţessu áfram.Enginn félagi í Já-Ísland mótmćlti ţessari skođun Ţoreteins.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 26.9.2012 kl. 12:51

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Enginn félagi í Já-Ísland mótmćlti ţessari skođun Ţorsteins á ađalfundinum, ţannig ađ ţađ urđu kaflaskipti hjá Já-Ísland á fundinum.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 26.9.2012 kl. 12:53

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ţorsteinn líkti makríldeilunni viđ Ţorskastríđin.Hann sagđi ađ í ţeim hefđu íslendingar náđ sínu fram međ samningum gegn ađlögun.Helst var á honum ađ skilja ađ hann vildi ađ íslendingar héldu sig viđ sína kröfu um hlut í makrílnum gegn ţví ţá ađ veiđa minna fyrstu árin, en fengju síđan ţađ sem ţeir krefjast nú.Nei viđ ESB.Ţorsteinn sagđist hafa áhyggjur af Sjálfstćđisflokknum.Hann gleymdi ađ segja frá ţví ađ hann hafđi engar áhyggjur af flokknum 1987, ţegar hann sjálfur var formađur og flokkurinn missti ţriđjung fylgis síns.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 26.9.2012 kl. 13:01

4 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Hinn enterlausi Sandgerđismóri gerir hér enn í nábrćkur sínar!

Ţorsteinn Briem, 26.9.2012 kl. 14:32

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ađild ađ makríldeilunni eiga Ísland, Evrópusambandiđ, FĆREYJAR OG NOREGUR.

Og enda ţótt Fćreyjar séu ekki í Evrópusambandinu eru ţćr í danska ríkinu, sem er í Evrópusambandinu, og Fćreyjar fá árlega gríđarlega styrki frá Danmörku.

"20% of Faroe Islands' national budget comes as economic aid from Denmark, which is about the same as 50% of Faroe Islands' total expense budget."

The Faroe Islands

Ţorsteinn Briem, 26.9.2012 kl. 14:33

6 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

briem-breim, breim-briem í Sörlaskjóli.Breimakötturinn í Sörlaskjólinu breimađi lítiđ á ađalfundinum.

Sigurgeir Jónsson, 26.9.2012 kl. 18:15

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, kjánalega ómálefnaleg "svör" frá Briemaranum!

"Verndarríkiđ" mikla Danmark ţorđi ekki ađ andćfa Esb-yfirvaldinu međ ţví ađ standa međ sínum eigin Fćreyingum og greiđa atkvćđi gegn svívirđilegum viđskiptahótunum ráđherraráđs Evrópusambandsins.

Ţađ er rétt hjá Styrmi Gunnarssyni (undir lok morgunţáttar Útvarps Sögu í dag) ađ ţessi hótun um löndunarbann á íslenzk og fćreysk skip er endurtekning frá slíkum ţvingunarađgerđum Breta ţegar viđ fćrđum fiskveiđilögsöguna úr 3 í 4 mílur! -- ađferđ ţeirra var í stíl viđ yfirgangssemi gamalla nýlenduvelda.

En Damanaki sjávarútvegs-kommissar Esb. er strax farin ađ hlakka yfir ţví ađ hafa ţessa "gagnlegu" viđskiptabannshótun á Íslendinga og Fćreyinga tiltćka í makríl-samningaviđrćđum viđ okkur í október.

Briemarinn á bara eftir ađ breima hér sitt samsinni viđ ţví.

Jón Valur Jensson, 26.9.2012 kl. 19:42

8 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Íslensk fiskiskip veiđa einnig úr flökkustofnum í erlendri lögsögu, samkvćmt samningum viđ önnur ríki, og viđ Íslendingar munum AĐ SJÁLFSÖGĐU semja viđ önnur ríki um veiđar úr makrílstofninum, enda ber okkur SKYLDA til ţess samkvćmt Hafréttarsamningi Sameinuđu ţjóđanna.

Hafréttarsáttmáli Sameinuđu ţjóđanna - United Nations Convention on the Law of the Sea

Ţorsteinn Briem, 26.9.2012 kl. 19:55

9 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Hafréttarsáttmáli Sameinuđu ţjóđanna:

"63. gr. Stofnar sem eru í sérefnahagslögsögu tveggja eđa fleiri
strandríkja eđa bćđi í sérefnahagslögsögunni og á ađlćgu svćđi utan hennar

1. Ţar sem sami stofninn eđa stofnar tengdra tegunda eru í sérefnahagslögsögu tveggja eđa fleiri strandríkja skulu ţessi ríki, annađhvort beint eđa fyrir milligöngu viđeigandi undirsvćđis- eđa
svćđisstofnana, leitast viđ ađ koma sér saman um nauđsynlegar ráđstafanir til ađ samrćma og tryggja verndun og ţróun ţessara stofna, ţó ađ óhnekktum öđrum ákvćđum ţessa hluta.

2. Ţar sem sami stofninn eđa stofnar tengdra tegunda eru bćđi í sérefnahagslögsögunni og á ađlćgu svćđi utan lögsögunnar skulu strandríkiđ og ríkin, sem veiđa ţessa stofna á ađlćga svćđinu, annađhvort beint eđa fyrir milligöngu viđeigandi undirsvćđis- eđa svćđisstofnana, leitast viđ ađ koma sér saman um nauđsynlegar ráđstafanir til ađ vernda ţessa stofna á ađlćga svćđinu."

64. gr. Miklar fartegundir

1. Strandríkiđ og önnur ríki, sem veiđa á svćđinu miklar fartegundir, skulu starfa saman beint eđa á vettvangi viđeigandi alţjóđastofnana međ ţađ í huga ađ tryggja verndun og stuđla ađ ţví ađ náđ verđi markmiđinu um bestu nýtingu ţessara tegunda á öllu svćđinu, bćđi í sérefnahagslögsögunni og utan hennar."

Ţorsteinn Briem, 26.9.2012 kl. 19:57

10 Smámynd: Jón Valur Jensson

En ţađ er ekkert talađ ţarna í SŢ-reglum um ađ annar eđa einn ađilinn (nćr 1600 sinnum fólksfleiri en Íslendingar) eigi ađ fara út í VIĐSKIPTASTRÍĐ fyrir sumar međlimaţjóđir sínar eđa sjávarútvegsgeira ţeirra. En ţađ er ţó stađreynd um Evrópusambandiđ, ţ.e. ćtlun ţess. En ţađ ćtti vitaskuld SJÁLFT ađ draga úr sínum veiđum (hćg eru heimatökin eđa hvađ?!), eftir ađ makríllinn er farinn ađ vera hér um 40% af líftíma sínum og étur hér margfalda eigin ţyngd sína og leggst ţannig á bćđi seiđi og átu og tekur ţví ćti frá öđrum fisktegundum og jafnvel fugli.

Vitaskuld hefur Brussel-Briemarinn engan skilning á ţessu og talar ekki máli Íslands, heldur út frá einskćrri ofurást sinni á Evrópusambandinu eđa öllu heldur ţrćlslegri undirgefni viđ hagsmunagćzlu ţess fyrir Skota, Íra, Breta, Belgi og Frakka!

Svo er ţađ tómt rugl ađ makríllinn sé ofveiddur; ţvert á móti er allt of mikiđ af honum.

Jón Valur Jensson, 26.9.2012 kl. 20:12

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Er ţađ einhvert feimnismál hverjir voru kosnir í stjórn félagsins? ef til voru ţađ Jón Frímann, Steini Briem og Ásmundur, ţeir eru allavega nógu áhugasamir um ESB. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.9.2012 kl. 20:31

12 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ţađ verđur nú ekki samiđ til eilífđarnóns um veiđar úr makrílstofninum, frekar en öđrum flökkustofnum.

"Deilistofnar eru flökkustofnar, stofnar sem ekki eru stađbundnir, heldur flakka á milli lögsagna og ţar međ veiđisvćđa, eins og til dćmis úthafskarfi, makríll, kolmunni og norsk-íslensk síld."

Norđmenn vćru nú tćpast tilbúnir ađ gera samning til eilífđarnóns um ađ viđ Íslendingar fengjum ađ veiđa töluvert úr makrílstofninum en eftir örfá ár gengi hann ekkert inn í íslensku lögsöguna.

Ţorsteinn Briem, 26.9.2012 kl. 20:43

13 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Hér eru brot úr frétt sem ég skrifađi í Morgunblađiđ 4. júlí 1990:

"Norsk-íslenska síldin hrygnir viđ Noreg í febrúar til apríl. Síldin hefur leitađ út á hafiđ milli Noregs og Íslands í fćđuleit og til Íslands var hún oftast komin í júní eđa byrjun júlí."

"Á sjöunda áratugnum voru veidd allt ađ 650 ţúsund tonn af síld hér viđ land á ári.

Áriđ 1972 voru hinsvegar einungis veidd 300 tonn af síld á Íslandsmiđum en tvö síđastliđin ár hafa veriđ veidd hér 90-100 ţúsund tonn úr íslenska sumargotsstofninum á ári."

Norsk-íslenski síldarstofninn: Síld komin vestar en gerst hefur frá hruni

Ţorsteinn Briem, 26.9.2012 kl. 20:47

14 Smámynd: Ţorsteinn Briem

UM AĐ GERA AĐ OFVEIĐA MAKRÍLINN EINS OG NORSK-ÍSLENSKU SÍLDINA, ŢAR TIL STOFNINN HRYNUR.

Ţorsteinn Briem, 26.9.2012 kl. 20:50

15 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ voru TVĆR MILLJÓNIR TONNA af makrílnum hér í norđurhöfum í sumar. Ef ţađ er ađ vera á barmi hruns, eru ţá ekki harla margir, sem virđast OK, á barmi taugaáfalls eđa kannski gjaldţrots?

Svo er Steini ađ eyđa púđri sínu til einskis ţegar hann ţykist vera ađ kenna Íslendingum merkingu orđsins 'deilistofn', sem og, ađ síldin er einn slíkur.

En Steini var sem sé orđinn skrifandi áriđ 1990; ţađ er frétt.

PS. Ásthildur, seint hygg ég ađ Jón Frímann, Steini Briem og Ásmundur (eđa Gervi-Ásmundur) verđi settir í neina stjórn, en undir stjórn Evrópusambandsins vilja ţeir gjarnan ganga.

Jón Valur Jensson, 26.9.2012 kl. 23:02

16 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Enn mylur hér Jón Valur Jensson skítinn úr nábrókum sínum í kofarćksni sínu í Vesturbćnum, margflengdur af kaţólsku kirkjunni.

Ţorsteinn Briem, 26.9.2012 kl. 23:13

17 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţannig skrifar Brussel-Briem

í brćđi sinni,

mest er vörn hans máttlaust flím

og mál ađ linni.

Jón Valur Jensson, 27.9.2012 kl. 00:17

18 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Farđu í klippingu og "fósturdeyđingu", Jón Valur Jensson.

Ţorsteinn Briem, 27.9.2012 kl. 00:19

19 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni hefur HĆKKAĐ um 8,39% frá 7. ágúst síđastliđnum en breska sterlingspundsins um 8,35%, norsku krónunnar 8,14%, sćnsku krónunnar 6,36%, svissneska frankans 7,78%, Bandaríkjadollars 4,68%, Kanadadollars 6,52% og japansks jens 5,69%.

Ţorsteinn Briem, 27.9.2012 kl. 05:11

20 Smámynd: Jón Valur Jensson

Krónan er sveigjanleg og evran líka, en síđarnefndi gjaldmiđillinn er ţađ fyrst og fremst í hag Ţýzkalands, Frakklands, Hollands og ţvílíkra ríkja, ekki S- eđa A-Evrópuríkja í Esb. og myndi sízt henta okkar ţörfum. Evran er ţar ađ auki í djúpu vandamáli núna.

Jón Valur Jensson, 27.9.2012 kl. 11:53

21 Smámynd: Ţorsteinn Briem

26.9.2012 (í gćr):

"Lífland hefur tekiđ ákvörđun um ađ hćkka verđ á kjarnfóđri.

Hćkkunin er á bilinu 4-9%
, mismunandi eftir tegundum.

Í tilkynningunni segir ađ á síđustu mánuđum hafi verđ á helstu AĐFÖNGUM til fóđurgerđar hćkkađ verulega.

Mest hefur hćkkunin orđiđ á sojamjöli og korni vegna uppskerubrests.

GENGISSIG ÍSLENSKU KRÓNUNNAR UNDANFARIĐ hefur heldur ekki bćtt úr.
"

Lífland hćkkar fóđurverđ um 4-9%

Ţorsteinn Briem, 27.9.2012 kl. 12:58

22 Smámynd: Ţorsteinn Briem

27.9.2012 (í dag):

"Fóđurblandan hf. mun frá mánudeginum 1. október hćkka allt tilbúiđ fóđur um 2 til 9%.

Ţetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu en ástćđan er sögđ verđhćkkun á erlendum hráefnamörkuđum og VEIKING ÍSLENSKU KRÓNUNNAR.

Ţetta er fjórđa hćkkun ársins
en áđur hafđi verđ hćkkađ í apríl, maí og júní."

Verđ á fóđri hćkkar áfram

Ţorsteinn Briem, 27.9.2012 kl. 20:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband