Leita í fréttum mbl.is

Formađur VR vill ekki ađ forseti ASÍ rćđi ESB á komandi ţingi

Ţađ hlýtur ađ teljast nokkuđ athyglisvert ađ formađur VR, Stefán Einar Stefánsson, vilji kalla eftir afstöđu komandi ţings ASÍ, ţess efnis hvort ţađ eigi yfir höfuđ ađ rćđa ESB-máliđ, en á Eyjunni segir um ţetta:

"Stefán Einar Stefánsson, formađur VR, ćtlar ađ kalla eftir afstöđu ASÍ ţingsins hvort forseti sambandsins eigi yfir höfuđ ađ tjá sig um Evrópumál. Hvergi er minnst á ESB ađild í gögnum sem lögđ verđa fyrir ţingiđ sem haldiđ verđur í október.

Morgunblađiđ greinir frá ţví ađ engin formleg tillaga hefur veriđ lög fram fyrir ASÍ ţingiđ sem haldiđ verđur dagana 17. til 19. október. Formlegur frestur til ađ skila inn tillögum og ályktunum er liđinn. Ţađ útilokar ţó ekki ađ ESB-máliđ verđur rćtt á ţinginu. ASÍ samţykkti afdráttarlausa stefnu um ađild ađ ESB á ársfundi 2008.

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir ađ ástćđan fyrir ţessu sé ađ taliđ var mikilvćgara ađ taka atvinnu-, húsnćđis- og lífeyrismál sérstaklega fyrir. Hann telur enn brýnt ađ ađildarviđrćđurnar verđi klárađar og niđurstađan lögđ í ţjóđaratkvćđagreiđslu."

Hversvegna má ekki rćđa ESB-máliđ? Viđ búum jú í lýđrćđissamfélagi og ţar hlýtur mönnum ađ vera frjálst ađ rćđa ţau mál, sem ţeim ţykir ástćđa ađ rćđa.

Afstađan til Evrópu og ESB er mikilvćgt hitamál, sem ţarf ađ fá niđurstöđu í.

Ekki viljum viđ búa í samfélagi ţar sem einhverskonar ţöggun rćđur og ríkir?

Liđsmenn VR hafa sennilega ótvírćđan hag af ţví ađ rćđa ESB-máliđ, kosti ţess og galla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband