Leita í fréttum mbl.is

Jón um Guđna

Bendum á áhugaverđa grein eftir Jón Kristjánsson, fyrrym alţingismann, á Pressan.is um Evrópumálin, ţó ađallega ţá fullyrđingu Guđna Ágústssonar í grein í MBL um ađ búiđ sé ađ "hreinsa" Framsóknarflokkinn af "ESB-draumnum":

"Mér brá ţegar ég las grein eftir Guđna Ágústsson, flokksbróđur minn og fyrrverandi samstarfsmanns í áratugi, í Morgunblađinu hinn 18. desember. Ţar segir svo:

Ég fagna ţví ađ t.d. Framsóknarflokkurinn er búinn ađ hreinsa sig af ESB "draumnum" en flokkurinn var grátt leikinn af ţeim átökum sem geisuđu um ađ Brussel yrđi ćđsta stefnumark flokksins. Búiđ er ađ rétta kúrsinn af og ţingmenn sem studdu ađildina ákveđa ađ hćtta.

Ég er einn af ţeim sem telja rétt ađ halda áfram viđrćđum um ađild ađ Evrópusambandinu, ljúka ţeim og leggja síđan niđurstöđuna fyrir ţjóđina. Ég hygg ađ sú sé einnig afstađa ţeirra ţingmenna flokksins sem nú hafa ákveđiđ ađ hćtta ţingmennsku. Um afstöđu mína í hugsanlegri ţjóđaratkvćđagreiđslu fer eftir ţví hvađa niđurstöđu grundvallarmál varđandi auđlindamál ţar á međal í sjávarútvegi og landbúnađi fá í ţessum viđrćđum."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband