Leita í fréttum mbl.is

Ótti viđ ţriđja samdráttarskeiđiđ í Bretlandi

PundHagspekingar hafa áhyggjur af efnahag Bretlands, en nýjar tölur sýna ađ um samdrátt upp á 0.3% var ađ rćđa á síđasta ársfjórđungi 2012. Hćtta er á ţví ađ Bretland lendi í ţriđja samdráttarskeiđinu á fimm árum ađ sögn The Independent.

Bretar eru međ sjálfstćđan gjaldmiđil, hiđ breska pund. Af hverju ekki bara fella gengiđ á ţví góđan slatta, til ađ rétta ţetta af, myndu kannski einhverjir hér heima segja? Svona eins og gert hefur veriđ viđ krónuna í gegnum tíđina?

Redda bara málinu ţannig?

Nei, máliđ er ađ ţađ er bara skammtímaplástur, eins og hér á Íslandi ţekkjum af eigin raun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Enn er rétt ađ benda síđuritara á ađ fara á námskeiđ um ESB.Breska ríkisstjórnin hefur ekkert međ gengi Sterlingspundsins ađ gera,gengi ţess rćđst á markađi.Ef gengi ţess er of hátt í dag ţá lćkkar ţađ á morgun,nema Bretland falli í gryfju ESB sem rembist nú eins og rjúpan viđ staurinn viđ ađ halda uppi gengi evrunnar, sem ekki getur endađ nema međ ósköpum .Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 25.1.2013 kl. 18:24

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ef einhver ţarf á ESB námskeiđi ađ hala ţá ert ţađ ţú Sigurgeir.

Hef sjaldan lesiđ eins mikla vitleysu og einsog vellur uppúr ţér.

Sleggjan og Hvellurinn, 26.1.2013 kl. 11:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband