Leita í fréttum mbl.is

Alveg hćgt ađ leggja stór mál fyrir ţjóđina - ok, kjósum ţá um ESB!

Ritari rakst á viđtal á visir.is eftir ađ Icesave komst á hreint. Ţart sagđi Unnur Brá Konráđsdóttir, alţingismađur og varaformađur Nei-sinna, ađ Icesave vćri gott dćmi um ađ ţađ vćri alveg hćgt ađ leggja stór mál fyrir íslensku ţjóđina.

Gott, ţá skulum viđ fá ađildarsamning viđ ESB á borđiđ og kjósa um hann!

Fyrst Íslendigar gátu myndađ sér skođun og kosiđ um Icesave geta ţeir líka kosiđ um ESB međ ađildarsamning í höndunum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ţađ var mikiđ ađ Evrópusamtökin sjá ljósiđ.Ţađ hefur veriđ krafa ţess fólks sem alfariđ hafnar  ESB ađild, ađ íslenska ţjóđin fái ađ kjósa um ESB ađild og ţađ strax.Ţađ er gott ađ ţađ er komiđ á hreint ađ ESB-Evrópusamtökinn styđja málstađ Unnar Brár Konráđsdóttur.Ef "samningur " um ESB ađild liggur á borđinu, eins og Evrópusamtökin,Icesavesamtökin sem  vćru vissulega réttara nafn, vilja, ţá er ekkert verra ađ kjósa um hann, og ţađ strax.Ekki eftir fimmtán, tuttugu ár eins og ESB vill.Nei viđ Icesave.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 31.1.2013 kl. 22:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband