Leita í fréttum mbl.is

Annađ hrun?

Friđrik Jónsson, starfsmađur hjá Alţjóđabankanum og Eyjubloggari átti skemmtilegt spjall viđ stjórnendur Reykjavík síđdegis á Bylgjunni um efnahagsmál í landinu ţann 26.2. Í ţví játuđu báđir ţáttastjórnendur ađ ţeir vćru alveg til í ađ fá laun í Evrum!

Hlustiđ hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ţađ er ekki innistćđa fyrir Evrunum, frekar en krónunum. Ţađ er vissulega stór galli.

Verđbréfamarkađurinn er stćrsta vandamáliđ, ásamt stjórnendum ţess gervimarkađar. Hvert hálfstálpađ barn skilur, ađ sveiflurnar og orđagjálfriđ í kringum kauphallir á Íslandi og víđar, er bara bull.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 27.2.2013 kl. 21:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband