Leita í fréttum mbl.is

Norđmenn, EES og ESB fyrir norđan

EvrópustofaÁ vef Evrópustofu (sem Sjálfstćđisflokkurinn vill loka) stendur:

"Lise Rye, sérfrćđingur í evrópskri samtímasögu, fjallar um orsakir andstöđu almennings í Noregi viđ ađild ađ Evrópusambandinu á opnum fundi á Hótel KEA, Akureyri, miđvikudaginn 20. mars kl. 12:00-13:30.Rye sat einnig nefnd um kosti og galla EES samningsins fyrir Noreg, en niđurstöđur hennar vöktu töluverđa athygli bćđi í Noregi og á Íslandi.



Fundurinn er hluti af fundarröđ sem Norrćna upplýsingaskrifstofan, Norrćna félagiđ og Evrópustofa standa fyrir í samstarfi viđ sendiráđ hinna norrćnu landa og fjallađ er um mál sem hafa veriđ ofarlega á baugi í Evrópuumrćđunni.

„Tilgangurinn međ fundaröđinni er ađ varpa ljósi á reynslu Norđurlandanna af Evrópusamstarfi og miđla ţeirri ţekkingu til almennings,“ segir Bryndís Nielsen, framkvćmdastýra Evrópustofu.

Lise Rye er sérfrćđingur í evrópskri samtímasögu viđ rannsóknarstofnun um sögu og sígild frćđi viđ Norska Tćkniháskólann (Norges teknisk-naturvitenskaplige universitet - NTNU). Auk ţess ađ fjalla um orsakir andstöđu almennings í Noregi viđ ađild ađ ESB mun Rye fjalla um hvađa ţýđingu ţađ hefur fyrir Noreg ađ standa fyrir utan ESB, hvert framlag allra Norđurlandanna til ESB gćti veriđ sem og hver áhrif frá ESB til Norđurlandanna gćtu veriđ.

Fleiri fundir í fundarröđinni eru fyrirhugađir :
- 10. apríl kl. 12:00-13:30 mun Riikka-Maria Turkia, sérfrćđingur hjá atvinnu- og efnhagsráđuneyti Finnlands, m.a. fjalla um áhrif ađildar ađ ESB á byggđamál í Finnlandi."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband