Leita í fréttum mbl.is

Carl Bildt í heimsókn

C-Bildt-lopCarld Bildt, utanríkisráđherra Svíţjóđar, var hér í heimsókn fyrr í vikunni og hélt m.a. fyrirlestur fyrir fullu Norrćnu húsi ţriđjudaginn 19.mars. RÚV rćddi viđ hann ađ ţessu tilefni og hlusta má á viđtaliđ hér. Í frétt Fréttablađsins segir:

"Carl Bildt, utanríkisráđherra Svíţjóđar, telur ađ ţađ gćti orđiđ erfitt fyrir Íslendinga ađ fá ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ teknar upp ađ nýju yrđi ţeim slitiđ á ţessum tímapunkti. Hann segir enga hefđ fyrir slíku. Bildt tekur undir ţau rök Össurar Skarphéđinssonar utanríkisráđherra ađ Ísland gegni mikilvćgu hlutverki í tilliti til norđurslóđamála.

„Ţađ hefđbundna er ađ ţegar ađildarviđrćđur eru teknar upp, ţá er ţeim lokiđ – ţađ fćst niđurstađa sem er lögđ í dóm fólksins í ţjóđaratkvćđagreiđslu. Ţađ er vaninn. Ég held ađ viđ höfum engin dćmi um annađ. Ég held ađ ţađ yrđi erfitt ađ halda áfram síđar, ţví ţá gćti veriđ komin upp sú stađa innan ESB ađ menn spyrđu sig ađ ţví hvort Íslendingar viti hvađ ţeir eru ađ gera. Ég held ađ ţađ gćti gerst," segir Bildt."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband