Leita í fréttum mbl.is

Punktar um Kýpur

cyprus-flagSamkomulag hefur náđst milli ESB og ríkisstjórnar Kýpur um björgunarlán frá ESB upp á 10 milljarđa, gegn mótframlagi Kýpur upp á c.a. 5 milljarđa Evra. Ţetta er gert til ţessa ađ forđa ofurvöxnu bankakerfi Kýpur (8x stćrra en landsframleiđsla, slá ekki Ísland!) frá hruni. Ţađ hefđi haft ófyrirsjáanlegar afleiđingar í för međ sér.

Kýpur hefur á undanförnum áratugum markađsett sig sem skatta og fjármálaparadís og sogađ til sín fjármagn, međ loforđi um 5-7% vexti á innlánum, á međan ađrar Evrópuţjóđir hafa veriđ međ vexti í kringum 2%. Ţetta hljómar eins og "Jöklabréfassaga". Skattar hafa einnig veriđ mjög lágir (10% á fyrirtćki).

Óveđursskýin hafa hinsvegar hrannast upp hjá ţessu eins milljóna manna ríki, sem stundum hefur veriđ lýst sem  bankakerfi međ landi, en ekki öfugt. Efnahagskreppan frá 2008 og mikil útlán til t.d. Grikklands hafa aukiđ á vandrćđin. Í fyrrasumar bađ Kýpur um ađstođ en okkur hér á blogginu skilst ađ til ađgerđa hafi ekki veriđ gripiđ af hálfu stjórnvalda, enda slíkt pólitískt óvinsćlt og ekki vel falliđ til endurkjörs.

Ţađ sem gerist nú gerist hinsvegar á elleftu stundu. Ţá kemur ESB inn og kemur í veg fyrir ađ allt fari á versta veg.

Hver var hinn möguleikinn? Jú, ađ allt bankakerfiđ í landinu hefđi fariđ í gjaldţrot, ađ ALLIR bankarnir hefđu hruniđ (líkt og gerđist hér á Íslandi). Hefđi ţađ veriđ betra? Međ allri ţeirri óreiđu sem ţví myndi fylgja, greiđslumiđlul, verslun og viđskipti í lamasessi o.s.frv.

Í raun er einnig ađ hluta til veriđ ađ bregđast svipađ viđ og Svíar gerđu í sinni bankakreppu, ţ.e. ađ skipta bönkunum og upp í "góđa" og "slćma". Ţetta felur í sér ađ einn stóru bankanna (Laiki) fer í ţrot og verđa eignir hans fćrđar yfir í Bank of Cyprus og skipt í góđar og slćmar.

Starfsmenn Laiki missa ţví vinnuna, sem ađ sjálfsögđu er miđur. En ţađ er augljóst ađ Kýpur stóđ ekki undir ţví hrikalega bankakerfi sem landiđ var búiđ ađ búa til. Ţetta hljómar allt kunnuglega.

Hér heima hamast andstćđingar ESB viđ ađ hrópa "kúgun" og ađ Kýpur hafi veriđ stillt upp viđ vegg af vonda ESB. Sjálfsagt hefđu ţeir frekar ţá vilja ađ Kýpur hefđi lent í fullkomnum glundrođa, öll greiđslumiđlun hefđi fariđ úr skorđum, verslun, viđskipti og annađ slíkt. Skemmtileg heimssýn ţađ!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband