Leita í fréttum mbl.is

Sitthvort sólkerfiđ?

C-Bildt-lopEins og sagt hefur veriđ frá hér, var Carl Bildt (fyrrum formađur sćnska hćgriflokksins, Moderaterna, fyrrum forsćtisráđherra og núverandi utanríkisráđherra Svía) í heimsókn hér í síđustu viku.

Í Silfri Egils ţann 24.3 var langt viđtal viđ hann, ţar sem hann sagđi ađ ESB-ađild (1995) hefđi haft ótvírćđa kosti í för međ sér fyrir landiđ. Viđtaliđ byrjar á 58.mínútu.

Áhugavert ađ heyra hvađ sjónarmiđ frćgasta núlifandi hćgrimanns Svíţjóđar eru gjörólík ţeirri stefnu sem hinn íslenski systurflokkur Moderaterna hefur. Ţađ er eins og menn búi í sitthvoru sólkerfinu!

Hér er mađur međ breiđa og alţjóđlega sýn á veröldina og sem hefur tröllatrú samvinnu ríkja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband