Leita í fréttum mbl.is

Er Ísland í Evrópu?

Ágćta áhugafólk um Evrópumál, viđ vekjum athygli ykkar á ţessum fyrirlestri á morgun hjá Sagnfrćđingafélaginu;

Ţriđjudaginn 11. september hefjast hinir sívinsćlu hádegisfyrirlestrar Sagnfrćđingafélags Íslands ađ nýju. Yfirskrift fundarađarinnar í haust er, "Hvađ er Evrópa?". Ţađ er Eiríkur Bergmann Einarsson, dósent viđ Háskólann á Bifröst og forstöđumađur Evrópufrćđaseturs sem ríđur á vađiđ í fyrsta hádegisfyrirlestri vetrarins og varpar fram spurningunni "Er Ísland í Evrópu?"

Er Ísland í Evrópu? Tvö gagnstćđ öfl hafa undanfariđ togast á um stöđu Íslands í samfélagi ţjóđanna. Eins og á viđ um önnur opinevrópsk lýđrćđisríki hefur Ísland fundiđ fyrir auknum efnahagslegum og pólitískum ţrýstingi til ađ taka ţátt í evrópsku samstarfi. Á hinn bóginn hefur sú mikla áhersla sem Íslendingar hafa allt frá tímum sjálfstćđisbaráttunnar lagt á formlegt fullveldi ţjóđarinnar orđiđ til ţess ađ Íslendingar hafa reynst tregir í taumi í evrópsku samstarfi. Ţrátt fyrir áhersluna á formlegt fullveldi ţjóđarinnar hafa íslensk stjórnvöld eigi ađ síđur fundiđ leiđ til ađ taka virkan ţátt í fjölţjóđlegu samstarfi ţar sem ákvarđanataka er framseld til alţjóđlegra stofnanna. Almennt talađ og međ nokkurri einföldun má segja ađ ríkisvaldiđ hafi tvö meginhlutverk, annars vegar ađ verja landiđ og öryggi borgaranna og hins vegar ađ setja ţegnum ríkisins lög. Íslensk stjórnvöld leystu landvarnarţáttinn međ ţví ađ fá verktaka í Washington til ađ sjá um varnir landsins međ varnarsamningnum frá árinu 1951. Hvađ hinn ţáttinn varđar má međ svipuđum rökum halda ţví fram ađ ríkisstjórn Íslands hafi međ EES-samningnum frá árinu 1994 fengiđ verktaka í Brussel til ađ sjá um lagasetninguna á nokkrum mikilvćgum efnissviđum.

Í fyrirlestrinum er raunveruleg stađa Íslands í samfélagi ţjóđanna til skođunar og spurt hvernig sú stađa fellur ađ sjálfsmynd ţjóđarinnar ţar sem ofuráhersla er lögđ á hiđ formlega fullveldi? Hádegisfyrirlestrar Sagnfrćđingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Ţjóđminjasafns Íslands og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Ađgangur er ókeypis og öllum heimill.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband