Leita í fréttum mbl.is

Öskubuskur eđa góđar álfkonur?

Ágćta áhugafólk um alţjóđamál, viđ vekjum athygli ykkar á opnu málţingi um svćđisbundnar alţjóđastofnanir á morgun ţriđjudag á vegum Alţjóđamálastofnunar HÍ og stjórnmálafrćđiskorar HÍ;

Svćđisbundnar alţjóđastofnanir: Öskubuskur eđa góđar álfkonur? - Ţriđjudaginn 9. október kl. 9.00-12.30 í fyrirlestrasal Ţjóđarbókhlöđunnar

Alţjóđamálastofnun og stjórnmálafrćđiskor Háskóla Íslands standa fyrir opnu málţingi um hlutverk og markmiđ svćđisbundinna alţjóđastofnana. Málţingiđ er haldiđ í tengslum viđ áfanga Alyson Bailes um evrópskar öryggisstofnanir og tekur á ţví hvernig ríki í Evrópu geta nýtt sér svćđisbundnar stofnanir til ţess ađ tryggja öryggi sitt. Á málţinginu flytur Alyson Bailes erindi um svćđisbundnar stofnanir, ţar sem hún skođar hlutverk ţeirra í ađ tryggja öryggi og lýđrćđi í samrunaţróun Evrópu. Valur Ingimundarson, prófessor í sagnfrćđi bregst viđ erindi Alyson og leiđir umrćđur. Nćst kynna Victoria Popescu, sendiherra Rúmeníu gagnvart Svíţjóđ, og Natalia Gherman, sendiherra Moldóvu gagnvart Svíţjóđ, annars vegar svćđisbundiđ samstarf ríkja viđ Svartahaf og hins vegar Central European Initiative og samstarf ríkja í suđaustur Evrópu. Ađ loknu kaffihléi verđur rćtt um svćđisbundiđ samstarf á Norđurlöndum og í Eystrasalstslöndum. Ţar taka ţátt Alyson Bailes, Kornelíus Sigmundsson, sendiherra, og Madeleine Ströje-Wilkens, sendiherra Svíţjóđar gagnvart Íslandi.

Málţingiđ er haldiđ í fyrirlestrasal Ţjóđarbókhlöđunnar. Ţađ hefst kl. 9 og stendur til 12:30. Ađgangur er ókeypis og öllum opinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband