Leita í fréttum mbl.is

Skýrsla utanríkisráđherra um Evrópumál

Skýrsla utanríkisráđherra um Evrópumál var rćdd í ţinginu í gćr, og ţađ er ljóst ađ ţessi nýjung í störfum ţingsins er mjög mikilvćg fyrir Evrópu-umrćđuna á Íslandi en ekki bara á Alţingi Íslendinga. Eins og kemur fram í skýrslunni og sagt er frá í frétt mbl;

Í skýrslunni segir ađ skörun sé milli EES-samningsins og 22 af 35 köflum sem ESB skiptir ađildarviđrćđum sínum viđ ný ríki upp í. Ingibjörg segir ţađ sýna hversu nálćgt kjarna ESB Ísland sé komiđ í gegnum EES-ađildina. „Í okkar tilviki ţá liggur fyrir ađ 22 af ţessum 35 köflum eru í lagi. Viđ erum ţví búin ađ taka upp mjög mikiđ af regluverki ESB, ţó ég geti ekki slegiđ prósentutölu á ţađ. En hlutfalliđ er hćrra en ef 22 yrđi deilt í 35 ţví viđ erum líka búin ađ taka upp hluta innan hinna kaflanna. Ţađ er vegna ţessa sem framkvćmdastjórar innan ESB, eins og Ollie Rehn sem er međ stćkkunarmálin, hafa sagt ađ ţađ tćki mjög skamman tíma ađ leiđa ađildarviđrćđur viđ Ísland til lykta. Menn hafa nefnt hálft ár.“


Skýrsluna í heild sinni má finna á http://www.althingi.is/altext/135/s/0590.html.
mbl.is Vill ađ Alţingi láti sig Evrópumál varđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband