Leita í fréttum mbl.is

Ráđstefnan; ,,Er Ísland hagkvćmt myntsvćđi?"

Ágćta áhugafólk um Evrópumál, viđ vekjum athygli ykkar á mjög áhugaverđri ráđstefnu á vegum Rannsóknastofnunar í fjármálum viđ Háskólann í Reykjavík í dag kl.13.00 um myntsvćđi. Heiti ráđstefnunnar er ,,Er Ísland hagkvćmt myntsvćđi?"

Ráđstefnan verđur haldin í stofu 101 í HR 19. mars kl. 13:00-16:00. Eftirtaldir ađilar tala.

  • Andrew K. Rose, Berkeley háskóla í Bandaríkjunum: The Economics of Currency Areas: What do the Data Say? / Hagfrćđi gjaldmiđlasvćđa. Hvađa segja tölurnar?
  • Ţórarinn G. Pétursson, Seđlabanka Íslands: The challenge of doing monetary policy in very small open economies / Vandamál sjálfstćđrar peningastefnu í mjög litlu opnu hagkerfi
  • Francis Breedon, Tanaka Business School, Imperial College í Lundúnum: Out in the cold: Iceland‘s trade performance outside the EU and EMU. Lífiđ utan EMU: Er krónan viđskiptahindrun?
  • Ólafur Ísleifsson, Háskólanum í Reykjavík – Samantekt og umrćđa

Fundarstjóri: Kirstín Flygenring

Hćgt er ađ lesa nánar um ráđstefnuna hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband