Leita í fréttum mbl.is

Evrópudagurinn í dag - Samkoma á Hótel Sögu kl.12.00

Í dag er Evrópudagurinn og mikiđ stendur til hjá Evrópusamtökunum. Í dag kl.12.00-13.30 stöndum viđ fyrir samkomu á Hótel Sögu í Yale salnum (gamla Skála) og tökum svo ţátt í umrćđum síđar í dag um öryggismál í Evrópu. Evrópusamtökin munu tilkynna hver hefur hlotiđ útnefninguna ,,Evrópumađur ársins" fyrir áriđ 2007. Sérstakur gestur fundarins verđur Rina Valeur Rasmussen, framkvćmdastjóri dönsku Evrópusamtakanna. Hún mun fjalla um aukiđ vćgi Evrópuţingsins og hvernig Danir haga sinni pólitík í ljósi ţróunarinnar í Evrópu. Í upphafi mun tónlistarmađurinn Jakob Frímann Magnússon flytja ,,Óđ til Evrópu" eins og honum er einum lagiđ og bođiđ verđur upp á léttan hádegismat.

Síđar í dag taka Evrópusamtökin ţátt í áhugaverđri umrćđu;

Öryggismál í Evrópu: Er Ísland međ?

Málstofa á vegum utanríkisráđuneytisins, Alţjóđamálastofnunar Háskóla Íslands og Evrópusamtakanna, föstudaginn 9. maí frá 15:00 til 16:30 í stofu 101 í Lögbergi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband