Leita í fréttum mbl.is

Dagur ungra frćđimanna í Evrópumálum

Föstudaginn 14. nóvember stendur Alţjóđamálastofnun Háskóla Íslands í ţriđja sinn fyrir Degi ungra frćđimanna í Evrópumálum í samstarfi viđ Samtök iđnađarsins. Á ráđstefnunni gefst ungum frćđimönnum tćkifćri til ađ kynna rannsóknarverkefni sín á sviđi Evrópufrćđa. Fundarstjóri er Ţorsteinn Pálsson, ritstjóri Fréttablađsins.

Frćđimennirnir og umfjöllunarefni ţeirra eru eftirfarandi:

Knúiđ á lokađar dyr? Sameiginleg hćlisstefna Evrópusambandsins
Auđur Birna Stefánsdóttir

Mismunun og réttlćti í evrópskum skattarétti
Ragnar Guđmundsson

Áhrif Evrópusambandsins á stefnumótun íslenska raforkumarkađarins
Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir

A search for an explanation model for different integration
preferences - A comparison of Iceland and Malta Yvonne Griep

“Íslendingar fá allt fyrir ekkert”. Samningahegđun og samningsstađa Íslendinga međ áherslu á 10 ríkja stćkkun ESB áriđ 2004
Snorri Valsson

Samninganet Íslands og Evrópusambandsins međ hliđsjón af mögulegri ađild Íslands ađ ESB
Anna Margrét Eggertsdóttir

Gasţörf Evrópusambandsríkja, rússnesk orkustefna og deilur Pólverja og Ţjóđverja um Nord Stream leiđsluna
Haukur Claessen

Dagskráin fer bćđi fram á íslensku og ensku (erindi Yvonne Griep). Allir velkomnir. Sjá einnig á http://www.hi.is/ams


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband