Leita í fréttum mbl.is

Mikill meirihluti Íslendinga vill ađildarviđrćđur viđ ESB

ESBÍ nýrri könnun sem Samtök iđnađarins birta kemur fram ađ mikill meirihluti landsmanna vill ađildarviđrćđur viđ ESB, eđa tćplega 65% ađspurđra. Fylgismönnum ađildarviđrćđna fjölgar frá síđustu könnun. Hefur stuđningur viđ ađildarviđrćđur ekki veriđ meiri í sex ár.

Kemur ţetta fram í könnun sem Capacent Gallup gerđi fyrir samtökin, en fyrirtćkiđ kannađi viđhorf landsmanna til Evrópumála međ símakönnun dagana 11. - 25. febrúar sl.

Nei viđ ađildarviđrćđum sögđu 28.2%. Ţeim hefur einnig fjölgađ lítillega frá síđustu könnun. Fleiri taka ţví afstöđu međ eđa á móti ađildarviđrćđum.

Upphaflegt úrtak var 1.350 manns og svarhlutfall 65,2%. Hlutfall ţeirra sem vilja ekki ganga í ESB er hćrra en ţeirra sem í dag vilja ađild, 45.5 eru andvígir, 39.7 vilja ađild.

Athygli vekur ađ um helmingur ţeirra sem svöruđu telja ţađ vera gott fyrir íslenskan efnahag ađ ganga í ESB, eđa 48%. Ţeir sem telja ţađ ekki gott voru 39%.

Ţá vilja 55% landsmanna taka upp Evru sem gjaldmiđil, en 30% eru ţví andvígir.

Sjá má könnunina í heild sinni á:

www.si.is/malaflokkar/althjodlegt-samstarf/frettir-og-greinar-um-althjodamal/nr/3672

Einnig er frétt á ESB-síđu MBL:

www.mbl.is/mm/frettir/esb/2009/03/08/flestir_vilja_adildarvidraedur/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband