Leita í fréttum mbl.is

Landbúnađur í Speglinum

Erna BjarnadóttirErna Bjarnadóttir, hagfrćđingur samtaka bćnda, var í viđtali í Speglinum á RÚV í kvöld. Ţar rćddi hún einarđa afstöđu íslenskra bćnda gegn ESB, en ţeir segja ađ hlutar af landbúnađinum muni gjörsamlega leggjast í rúst viđ inngöngu! Vert er ađ minna á ađ í öllum ađildarríkjum ESB er ađ finna landbúnađ og hefur hann hvergi lagst í rúst svo vitađ sé!

Í viđtalinu var Erna spurđ um hvort hún gćti séđ eitthvađ jákvćtt fyrir íslenskan landbúnađ viđ inngöngu. Svarađi hún međ ţví ađ nefna gengismál og vexti og var komin á fremsta hlunn međ ađ nota orđiđ ,,jákvćtt" en hćtti í miđju orđi og notađi orđiđ möguleikar í stađinn!

Er orđiđ ,,jákvćtt" bannorđ hjá íslenskum bćndum ţegar ESB er annarsvegar? Er búiđ ađ leggja ,,línu" ţar sem eingöngu er einblínt á hiđ neikvćđa?

Spegillinn: http://dagskra.ruv.is/ras2/4462953/2009/03/10/

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband