Leita í fréttum mbl.is

Evran og ESB hjá Samtökum Iđnađarins (SI)

Jón-SteindórJón Steindór Valdimarsson framkvćmdastjóri Samtaka iđnađarins skrifar kjarnyrtan leiđara í nýjasta fréttabréf Samtakanna. Ţar segir hann međal annars: ,,Til ţess ađ íslensk fyrirtćki stćkki hér á landi og erlend fyrirtćki og erlendir fjárfestar sjái sér hag í starfssemi hér, ţarf ađ byggja upp traust á íslensku efnahagslífi og efnahagsstjórn. Um ţessar mundir er ţađ í molum og tómt mál ađ tala um breytingar í ţeim efnum nema međ róttćkum ađgerđum og breytingum.

Ţađ er orđiđ kristaltćrt í hugum flestra, ekki síst ţeirra sem standa í rekstri, ađ sú peningamálastefna sem viđ höfum rekiđ og ţar međ íslenska krónan sé úr sögunni. Stjórnvöld verđa ađ taka af skariđ í ţessum efnum. Verđi ţađ ekki gert er veriđ ađ taka ákvörđun um ađ binda íslensku atvinnulífi og almenningi fótakefli sem verđur dýrkeypt.

Eina raunhćfa leiđin til ţess ađ skapa traust á nýju kerfi er ađ taka upp evru og ganga í Efnahags- og myntbanda­lagiđ sem heldur um evruna. Ţađ er ómögulegt án ţess ađ ganga í Evrópusambandiđ og stjórnvöld verđa ađ hafa hug­rekki til ţess ađ horfast í augu viđ ţađ. Tal um ađra kosti er blekking."

Hćgt er lesa leiđarann í heild sinni á vef Samtaka iđnađarins:

http://www.si.is/upplysingar-og-utgafa/leidari-si/nr/3641

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband