Leita í fréttum mbl.is

Ţađ sem skiptir máli...

FréttablađiđÓli Kristján Ármannsson ritstjóri Markađarins, fylgiblađs Fréttablađsins, hittir naglann á höfuđiđ í leiđara í blađinu í dag. Ţar fjallar hann um ţau mál sem mestu máli skipta  í enduruppbyggingu efnahagslífs íslensku ţjóđarinnar. Hann segir međal annars:

,,Ţá er ekki síđur mikilvćgt ađ fyrir liggi í hvađa efnahagsumhverfi viđ ćtlum ađ standa ađ uppbyggingunni. Verđur ţađ međ krónu og gjaldţrota stjórn peningamála, eđa í umhverfi einhliđa upptöku annars gjaldmiđils sem seint mun teljast traustvekjandi, enda uppspretta viđvarandi gjaldeyrishafta án lánveitanda til ţrautavara sem stutt geti viđ stćrri fjármálafyrirtćki. Besti kosturinn er augljós, en hann er ađ lýsa ţegar yfir ţeirri fyrirćtlan ađ sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu og taka í kjölfariđ upp evru. Liggi sú leiđ ljós fyrir hefur ţađ strax áhrif á ţau vaxtakjör sem ríkinu standa til bođa. Ţarna getur munađ milljörđum, ef ekki tugmilljörđum á ári.........Ţá er rétt ađ hafa í huga ađ sú yfirlýsing ein ađ hér verđi stefnt ađ Evrópusambandsađild kemur líklega til međ ađ spara ríkinu meira fé í vaxtagreiđslum en aflađ verđi međ góđu móti međ skattahćkkunum. Á tímum sem ţessum er rétt ađ beina kröftunum í hluti sem skipta í alvörunni máli."

Evrópusamtökin taka undir ţessi orđ ritstjórans. Ţađ er gríđarlega mikilvćgt ađ almenningur á Íslandi geri sér grein fyrir ţessari stađreynd. Ţví miđur virđast upphrópanir og innantómur áróđur hafa náđ eyrum margra landsmanna og ţví er mikilvćgt ađ allt framsýnt fólk rćđi ţessi mál hvar sem ţađ hefur tćkifćri til, hvort sem ţađ er í fjölskyldubođum, á vinnustöđum, eđa í hópi vina og kunningja. Annars er hćtt viđ ađ endurreisn efnhagslífsins seinki um mörg ár.

Hćgt er ađ lesa leiđarann á ţessari slóđ.

http://www.visir.is/article/20090325/VIDSKIPTI08/126531452


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andri Geir Arinbjarnarson

Hárrétt.  Svona upplýsingum ţarf ađ koma til fólks eins og Lilju Mósesdóttur sem heldur ađ eignarskattur og hátekjuskattur sé lausnin á öllu.  Praktískar lausnir sem hćgt er ađ framkvćma hratt og örugglega er ţađ sem vantar nú. 

Andri Geir Arinbjarnarson, 26.3.2009 kl. 19:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband