Leita í fréttum mbl.is

Úr auđlindaskýrslu Sjálfstćđisflokksins!

Í tengslum viđ auđlinda-umrćđuna og ESB er algengt sjónarhorn Nei-sinna ađ auđlindir ţjóđarinnar eins og jarđhitinn, fallvötnin og hugsanleg olía, falli undir lögsögu ESB. Í ţeim efnum er gott ađ vísa á auđlindaskýrslu Evrópunefndar Sjálfstćđisflokksins. Ţeim sem fylgjast međ Evrópuumrćđunni er kunnugt um afgstöđu flokksins til Evrópu sem varđ ofan ađ loknum landsfundi. Í umrćddri skýrslu segir međal annars:

,,Niđurstađa undirritađra er ađ ađild ađ sambandinu muni ekki hafa verulegar breytingar á málefni er tengjast raforku, vatni, jarđvarma, olíu og gasi. Ađild ađ ESB hefđi engin áhrif á yfirráđ Íslands yfir Drekasvćđinu. Ađildin mun heldur ekki hafa verulegar breytingar á regluverkiđ er gildir um hálendiđ eđa á málefni Norđurheimskautsins."

Sjá;  http://www.evropunefnd.is/audlindir/drog/3/
Ţessu til stuđnings má einng benda á frétt MBL, ţar sem rćtt er viđ orkumálastjóra, Guđna Jóhannesson, sem segir hiđ sama. Lesiđ fréttina hér
Evrópusamtökin hvetja til ţess ađ svara rangfćrslum Nei-sinna viđ sem flest tćkifćri og međ hjálp nútíma samskiptatćkni.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Exclusive" og "shared competence" í Lissabon sáttmálanum fela í sér endanlegt forrćđi ESB í málaflokkum. Hinsvegar er ţađ rétt ađ viđ munum ekki finna mikiđ fyrir ţví í ţessum málaflokkum á međan engin ákveđur ađ breyta reglugerđ í Brussel.

Sé ţađ gert ţarf hinsvegar ekki ađ spyrja Íslendinga fyrst.

Svo ég nýti mér nútíma samskiptatćkni til ađ svara hálfsannleika.   

Hans Haraldsson (IP-tala skráđ) 29.4.2009 kl. 17:54

2 Smámynd: Haraldur Hansson

Tilvitnunin er gott dćmi um ađ ţađ er ekki bara spurning um hvađ er sagt heldur líka hvernig. Ef mađur breytir ađeins litanotkun ...

,,Niđurstađa undirritađra er ađ ađild ađ sambandinu muni ekki hafa verulegar breytingar á málefni er tengjast raforku, vatni, jarđvarma, olíu og gasi. Ađild ađ ESB hefđi engin áhrif á yfirráđ Íslands yfir Drekasvćđinu. Ađildin mun heldur ekki hafa verulegar breytingar á regluverkiđ er gildir um hálendiđ eđa á málefni Norđurheimskautsins."

... ţá virkar ţetta ekki eins afgerandi.

Haraldur Hansson, 29.4.2009 kl. 17:59

3 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

En heldurđu ađ ţeir myndu ekki spyrja okkur? Myndu ţeir ryđjast yfir okkur? Myndum viđ kyngja ţví?

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 29.4.2009 kl. 17:59

4 identicon

Ruddust ţeir ekki yfir okkur í Icesave málinu? Hefđum viđ ekki tekiđ á okkur ábyrgđina ţá hefđi ógnin viđ fjármálastöđugleika í Evrópu ekki veriđ minni ţótt viđ hefđum veriđ í ESB.

Síđast ţegar ég vissi voru stjórnmálamenn viđ völd í ESB-ríkjum eins og öđrum ríkjum.

Hans Haraldsson (IP-tala skráđ) 29.4.2009 kl. 18:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband