Leita í fréttum mbl.is

Mótleikur Sjáfl og Framsóknar í ESB-málinu

Samkvćmt fréttum síđdegis og í kvöld munu Sjálfstćđisflokkur og Framsókn, leggja fram ţingsályktunartillögu í ESB-málinu, sem gengur út á ađ "vanda međferđ" málsins. Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson

Bjarni BenediktssonÍ frétt á www.visir.is segir: ,,Ţađ er ekki hćgt ađ henda ákvörđun um ađ sćkja um ađild ađ ESB inn í ţingiđ núna í júní bara vegna ţess ađ Samfylkingin vill ţađ, segir Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins. Bjarni segir ađ sjálfstćđismenn og framsóknarmenn hyggist leggja fram ţingsályktunartillögu um ESB. Bjarni segir ađ markmiđiđ međ tillögunni sé ađ málin verđi sett í farveg sem tryggi betri undirbúning á ţeim ákvörđunum sem ríkisstjórnin fer fram á ađ verđi tekin á kjörtímabilinu."

Og síđar segir: ,,Bjarni segir ađ ţessi ţingsályktun feli ekki í sér ađ ţingflokkur Sjálfstćđisflokksins taki afstöđu međ ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ. „Ţađ er seinni tíma ákvörđun," segir Bjarni."

Bloggari veltir ţví fyrir sér hvenćr og hvernig Sjálfstćđisflokkurinn getur tekiđ ţessa ákvörđun, sérstaklega í ljósi niđurstöđu landsfundar, sem haldinn var í lok mars!

Einnig er athyglisvert ađ minna á í ţessu sambandi frétt MBL af flokksţingi Framsóknarflokksins frá ţví í janúar, ţar sem samţykkt var međ miklum meirihluta ađ hefja ađildarviđrćđur viđ ESB. Ţar segir m.a.: ,,Ályktun um ađ Ísland eigi ađ hefja ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ var samţykkt međ miklum meirihluta atkvćđa á flokksţingi Framsóknarflokksins í dag."

Öll fréttin http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1392485  

Hvert stefnir Framsókn?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband