Leita í fréttum mbl.is

Evrópskt sjónvarp vinsćlt

Survivor-damaÍ nýrr könnun sem birt var í dag kemur fram ađ evrópskt sjónvarpsefni á miklum vinsćldum ađ fagna og er útflutningsvara. Vinsćlir ţćttir sem framleiddir hafa veriđ í Evrópu eru fluttir t.d. til Bandaríkjanna. Dćmi um ţetta eru Survivor (Svíţjóđ/Bretland), The Office (Bretland) og Big Brother (Holland). Einnig kemur fram í könnuninni ađ íbúar Evrópu horfa mest á evrópskt sjónvarpsefni. Um 75% af ţví sem horft var á áriđ 2007 (milli kl. 6.00 til 23.00), var evrópskt.

Frétt EU-Observer: http://euobserver.com/9/28206


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband