Leita í fréttum mbl.is

Útgönguspá í Svíţjóđ-Evrópukosningar og úrslit (međ rauđu)

SVT-2Sćnska ríkissjónvarpiđ, SVT, birti fyrir skömmum útgönguspá međ 10.000 ţátttakendum vegna Evrópukosninganna. Svartar tölur eru útgönguspá, en ţau rauđu er opinber úrslit.

Moderaterna: 18,5 %  (Hćgriflokkurinn) 18.8%
Centerpartiet: 5,8 % (Miđflokkur) 5,5%
Folkpartiet liberalerna: 11,4 % (Frjálslyndir) 13.6%
Kristdemokraterna: 5,1 % (Kristilegir) 4.7%

Socialdemokratiska Arbetarepartiet: 25,1 %  (Jafnađarmenn) 24.5%
Vänsterpartiet: 5,7 % (Vinstriflokkur) 5.6%
Miljöpartiet de gröna: 11,5 % (Umhverfisflokkurinn) 10.9

Piratpartiet 7,4 % (Sjórćningjaflokkurinn) 7.1%

Junilistan 3,6 % (Júnílistinn) 3.6%

Feministiskt initiativ: 3,2 % (Kvennaframtakiđ) 2.2%

Sverigedemokraterna: 2,4 % (Ţjóđernissinnar) 3.3%

,,Rakettan" í ţessari könnun er ,,Sjórćningjaflokkurinn," sem býđur fram í fyrsta sinn. Flokkurinn berst međal annars fyrir algjöru frelsi á internetinu og frelsi til ađ ná í hvađa efni sem er, ,,frjálsu niđurhali," osfrv. Ţeir fá mann/menn inn á Evrópuţingiđ. Umhverfisflokkurinn fćr einnig góđa kosningu og bćtir verulega viđ sig, en flokkurinn sneri nýlega viđ blađinu og vill ekki lengur ađ Svíţjóđ segi sig úr ESB. Báđir ţessir flokkar höfđa sterkt til ungra kjósenda, segja fréttaskýrendur.

Athyglisvert er ađ Vinstriflokkurinn, sem á fulltrúa á sćnska ţinginu og vill ađ Svíţjóđ segi sig úr ESB, fćr ađeins 5,7 prósent. Útkoma Hćgriflokksins er mun lakari kosningunum en í síđustu ţingkosningum og útkoman er einnig vonbrigđi fyrir Jafnađarmannaflokkinn. Júnílistinn, sem kom sterkur inn í síđustu ESB-kosningum í Svíţjóđ, dettur út. Ţátttaka jókst í Svíţjóđ, var um 38% áriđ 2004, en var nú um 44%.

Heimild


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband