Leita í fréttum mbl.is

ESB=Efnahagslegt öryggi

Baldur Ţórhallsson prófessor í stjórnmálafrćđi viđ Háskóla Íslands skrifar stutta en markvissa grein í Fréttablađiđ í dag um ţađ efnahagslega öryggi sem ESB myndi veita Íslendingum.

Baldur segir međal annars í grein sinni:

,,,ESB veitir margs háttar efnahagslegt öryggi. Evran veitir veigamikla tryggingu gegn óstöđugum gjaldmiđli lítils myntsvćđis. Sameiginlegur markađur og mynt eykur samkeppni og dregur verulega úr viđskiptakostnađi. Ţađ kemur sér sérstaklega vel fyrir lítil samfélög ţar sem erfitt er ađ koma á virkri samkeppni. Efnahagslegt öryggi ESB felur ţannig í sér í lćgra matvćlaverđ, lćgra vöruverđ almennt, lćgri vexti og fjölgun atvinnutćkifćra á stćrri vinnumarkađi. ESB tryggir einnig íbúum lítilla sveitarfélaga og dreifđra byggđa efnahagslegt öryggi og bćndum stöđugan kaupmátt.......Ţađ er skylda ráđamanna ađ kanna allar fćrar leiđir til ađ tryggja efnahagslegt öryggi landsmanna. Ţingmönnum gefst ţessa dagana fćri á ţví ađ kanna ítarlega ţađ efnahagslega öryggi sem ESB hefur upp á ađ bjóđa međ ţví ađ samţykkja ađildarumsókn ađ sambandinu. Efnahagslegt öryggi er forsenda lífvćnlegs samfélags. Nú reynir á ađ ţingheimur móti heildstćđa framtíđarstefnu og hćtti smáskammtalćkningum."


Hćgt er ađ lesa greinina í heild sinni á ţessari slóđ:

http://www.visir.is/article/20090707/SKODANIR03/79604352 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband