Leita í fréttum mbl.is

Áhugaverđur Kristján

Kristján VigfússonKristján Vigfússon, kennari  viđ HR, skrifar athyglisverđa fćrslu á blogg sitt um alţjóđamál og segir ţar m.a.: ,,Ţađ er valkostur fyrir Ísland ađ segja sig frá alţjóđasamfélaginu og samstarfi viđ ţađ. Ţjóđin ţarf ţá ađ vera tilbúin til ađ taka ţeim afleiđingum sem ţađ hefur í för međ sér. Ţađ eru fjölmörg dćmi um slíkt, N-Kórea, S-Afríka, Sovétríkin, Argentína, Zimbabwe, Kúba ofl. ofl."

Öll fćrslan er hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Ingvarsson

Mér finnst nú alltaf jafn skemmtilega hrollvekjandi ađ lesa athugasemdir gáfnaljósanna sem eru í Icesafe afneitun einsog kommentin viđ fćrslu Kristjáns sýna. Sjoppuhagfrćđi einsog viđ kunnum best viđ. "hvađ ćtli viđ ţurfum ađ fá meira af einhverju visa-rađgreiđslum fyrir óţarfa frá útlendingunum. sjáiđ hvert ţađ hefur leitt okkur" (mín túlkun á inntakinu ekki bein tilvitnun.) Ţađ hefur enginn áhyggjur af ţví hvort ţeir eigi bensín á toyotuna sína í vetur.

Gísli Ingvarsson, 29.7.2009 kl. 20:35

2 identicon

er ţetta ekki eina leiđin til ađ halda völdum fyrir ţessa glćpahunda sem stálu öllu frá okkur? einrćđi? eins og í raun hefur veriđ á íslandi síđustu 20 árin eđa svo!!

Ragnar Örn Eiríksson (IP-tala skráđ) 30.7.2009 kl. 03:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband