Leita í fréttum mbl.is

Vilji Íslendinga skýr

ESBEins og fram kom í Fréttablađinu í dag vill góđur meirihluti Íslendinga ađildarviđrćđur viđ ESB. Já sögđu tćp 57%, Nei sögđu 41.5% Ţetta er afdráttarlaus niđurstađa. Rúmlega 87% ţeirra sem tóku ţátt í könnun FRBL svöruđu spurningunni um ađildarviđrćđur.

Í leiđara blađsins gerir Steinunn Stefánsdóttir ţetta ađ umtalsefni og segir međal annars: ,,Umsókn um ađild ađ Evrópusambandinu er eitt af stóru málum ríkisstjórnarinnar. Af könnun Fréttablađsins má sjá ađ um ţađ málefni ríkir samhljómur milli ţjóđar og ríkisstjórnar. Ţeim stuđningi getur ríkisstjórnin fagnađ ţrátt fyrir ađ fylgi hennar, samkvćmt sömu skođanakönnun, nemi 43 prósentum."

Allur leiđarinn er hér  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband