Leita í fréttum mbl.is

Hrćđumst hrćđsluna sjálfa...

Martin Luther KingÍ morgunútvarpi Rásar tvö, tóku ţau Freyr Eyjólfsson og Lára Ómarsdóttir viđtal viđ Sindra Sigurgeirsson, formann Landssamtaka sauđfjárbćnda. Samtökin eru međ fundaherferđ um landiđ í gangi núna.

Ţar kom međal annars fram ađ neysla á lambakjöti hefur dregist saman og sagđi Sigurđur eina mögulega skýringu vera mikla hćkkun á áburđi, sem hefur ţrefaldast í verđi á jafnmörgum árum. Ţetta sýndi sig í verđinu.

Síđan spurđi Lára: "En hvađ eru menn almennt ađ rćđa á ţessum fundum, Evrópusambandiđ?" Sigurđur svarađi: Já, já, menn eru ađ rćđa ţađ, en menn eru hrćddir viđ Evrópusambandiđ." Máliđ afgreitt!

Er hér komin hluti skýringarinnar á afstöđu bćnda til ESB: Hrćđsla, hrćđsla viđ hiđ óţekkta?

"Allt sem viđ ţurfum ađ hrćđast, er hrćđslan sjálf," sagđi Martin Luther King, eitt sinn. Á ţetta viđ um íslenska bćndur?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband