Leita í fréttum mbl.is

Noregur, Ísland og ESB

Ágćta áhugafólk um Evrópumál,

Evrópusamtökin, í samstarfi viđ Stofnun stjórnsýslufrćđa og stjórnmála, kynna:
Miđvikudaginn 26. ágúst kl 12 - 13.15 í Lögbergi stofu 101

OPINN FYRIRLESTUR:
NORWAY, ICELAND AND THE EU: HOW DOES ICELAND'S APPLICATION FOR EU MEMBERSHIP AFFECT NORWAY AND THE EEA AGREEMENT?
 

Paal FrisvoldPaal Frisvold, formađur norsku Evrópuhreyfingarinnar, mun halda opinn fyrirlestur í Lögbergi ţann 26. ágúst kl 12.00-13.15 til ađ rćđa áhrif ađildarumsóknar Ísland ađ Evrópusambandinu í Noregi.  Međ honum í för verđur Vidar Björnstad, formađur norsku verkalýđshreyfingarinnar, sem einnig situr í stjórn hreyfingarinnar. 

Paal Frisvold er ţekktur í Noregi sem einn helsti sérfrćđingur landsins í málefnum EES samningsins og samskiptum Noregs viđ ESB. Hann stofnađi ráđgjafafyrirtćkiđ The Brussels Office áriđ 2001 og hefur međal annars mörg verkefni á sviđi umhverfismála .  Hann var nýveriđ kjörinn formađur norsku Evrópuhreyfingarinnar.


Fyrirlesturinn fer fram í Lögbergi stofu 101 á ensku og er öllum opinn. 

Fundarstjóri verđur Siv Friđleifsdóttir, alţingiskona.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband