Leita í fréttum mbl.is

ESB á menningarnótt: Fjarfundur

IS-ESBUtanríkisráđuneytiđ í samstarfi viđ Alţjóđamálastofnun HÍ og RÚV, Rás 1, efnir til borgarafundar á opnu húsi í utanríkisráđuneytinu á Menningarnótt, 22. ágúst:

Brussel í beinni
Fjarfundur međ fastanefnd Íslands gagnvart ESB í Brussel í Sveinsstofu utanríkisráđuneytisins. Í tvo tíma, milli kl.15.00-17.00,  gefst gestum fćri á ađ spyrja fastanefndina spörunum úr.  Öllum gestum er frjálst ađ taka ţátt og viđ ţví ađ búast ađ á stađnum verđi áhugafólk, frćđimenn og sérfrćđingar sem vill heyra mat fastanefndar Íslands í Brussel á margvíslegum málum, s.s.

Hvert er viđhorfiđ til Íslands í Brussel ţessa dagana? 
Hver eru verkefni sendiráđsins/fastanefndarinnar í Brussel nú og á nćstu misserum? 
Hvert er hlutverk fastanefndarinnar í ađildarviđrćđunum sem framundan eru? 
Hvernig verđur upplýsingamiđlun háttađ til ađ auđvelda almenningi ađ fylgjast međ gangi mála ţegar ađildarviđrćđurnar fara í gang? 
Verđur smćđin okkur fjötur um fót í ađildarviđrćđunum? 
Getur Ísland stađiđ undir ţeim kröfum sem ćtla má ađ ESB geri til ađildarríkja stjórnsýslulega?      

Umrćđunni stýra Pia Hansson, forstöđumađur Alţjóđamálastofnunar, og Magnús Árni Magnússon, forstöđumađur Félagsvísindastofnunar, sem fá til liđs viđ sig valda einstaklinga eftir ţví sem tilefni er til.

Rás 1 tekur upp fundinn og nýtir efniđ til ţáttagerđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband