Leita í fréttum mbl.is

Góđur Frisvold

Paal-FrisvoldPaal Frisvold, nýkjörinn formađur norsku Evrópusamtakanna, hélt afar góđan fyrirlestur í Odda í gćr, fyrir fullum sal áhrofenda. Megin umtalsefni hans var EES samningurinn og ţróun hans. Sagđi Frisvold ađ samningurinn vćri bćđi elskađur og hatađur í Noregi. Hann talađi hinsvegar á mjög áhrifaríkan hátt um ađkomu EES-landanna ađ međferđ löggjafar í ESB og líkti ţví saman viđ ađ reyna ađ sjá međ lokuđ augun. "Viđ erum í myrkri ađ ţessu leyti," sagđi Frisvold. Hann geriđ ţađ einnig ađ umtalsefni ađ EES-löndin vćru bara "áhorfendur" og ađ málefni EES kćmu alltaf á eftir mikilvćgari málum innan ESB. Hann taldi ađ samningurinn sé ekki fullnćgjandi í kjölfar allra ţeirra breytinga sem átt hafa sér stađ í alţjóđakerfinu og gagnvart nýjum áskorunum framtíđar.

Eftir fyrirlesturinn var svo spurningatími, sem var afar fjörugur.

Paal Frisvold var í viđtali í Speglinum í gćr. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband