Leita í fréttum mbl.is

Pressan á siglingu: Ólafur og orrustan um Ísland

Vefmiðillinn Pressan hefur verið að sækja í sig veðrið samkvæmt vefmælingum (sjá www.modernus.is). Þar er að finna ágætis penna úr ýmsum áttum og er umræðan oft hin fjölbreyttasta.

Ólafur ArnaldsÓlafur Arnarson er s.k. ,,Pressupenni" og fer þar á stundum mikinn. Undanfarna daga hefur birst eftir hann greinaröð sem hann kallar ,,Orrustan um Ísland."

Í fyrstu tveimur hlutunum fjallar hann mikið um aðdraganda ritstjóraskipta Morgunblaðsins, sem jú hafa vakið þjóðarathygli.

Og þetta tengist m.a. Evrópumálum hér á íslandi, á því er enginn vafi, MBL hefur tekið U-beygju í þeim efnum með tilkomu Davíðs og Haralds.

Fyrir þá sem vilja kynna sér skrif Ólafs er bara að smella á tenglana:

Seldi mömmu Moggann

Einskis svifist

(Mynd: www.pressan.is)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Pétursdóttir

Ólafur Arnarson er ekki Ólafur Arnalds.

Hólmfríður Pétursdóttir, 17.10.2009 kl. 01:11

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Þakkir fyrir ábendinguna um þetta! Rétt skal vera rétt!

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 17.10.2009 kl. 10:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband